13.11.2011 | 11:28
ERU MENN LOKSINS AÐ SJÁ ÞETTA NÚNA????????????
Það ætti að vera ÖLLUM ljóst, nema náttúrulega INNLIMUNARSINNUM sem flestir ef ekki allir eru eitthvað viðutan í efnahagsmálum, að krónan, sem slík á ekki nokkra sök á því hversu gengi hennar hefur fallið mikið frá því að hún var tekin upp sem gjaldmiðill landsins heldur arfaslök efnahagsstefna og pólitískir "greiðar" í gegnum tíðina..................
Gjaldmiðillinn ekki vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 1413
- Frá upphafi: 1856482
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, þessi aðför Samfylkingarinnar að krónunni er þeim til háborinna skammar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2011 kl. 11:33
....... og þjóðinni til stór skaða.
Benedikta E, 13.11.2011 kl. 11:52
Nákvæmlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2011 kl. 12:01
- heldur arfaslök efnahagsstefna og pólutískir " greiðar " í gegn um tíðina....!!!
Gerir þú ráð fyrir einhverjum breytingum til batnaðar í þeim efnum í náinni framtíð, segum næstu 100 árin. Ekki ég. Það þarf aðra en íslendinga til að halda utan um efnahagsstefnu þjóðarinnar og besta leiðin er að tengja þjóðina við útlönd með gjaldmiðlinum, hvað sem hann kemur til með að heita og þá dregur sjálfkrafa úr verkun siðspillingarinnar, sem verður að sjálfsögðu til staðar. Það heitir AÐHALD. Að sjálfsögðu þarf, meðal annars, að breyta hegningalögum í samræmi við lög siðuðu ríkjanna.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 12:48
Þið eruð gjörsamlega úti á túni hér eins og vafningsformaðurinn ykkar. BB og þið gerið ykkur enga grein fyrir því að gjaldeyrir er eins og hver önnur fjármálavara á frjálsum markaði. Krónan er örgjaldmiðill með mjög litið backup og nánast engar varnir. Því geta spákaupmenn hreinlega slátrað henni á einni nóttu eins og reyndar gerðist haustið 2008. Þetta væri vel hægt þó aðrar aðstæður væru i fullkomnu lagi. jújú við getum haft krónuna, en HÚN VERÐUR EKKI NOTHÆF FRAMAR ÁN GJALDEYRISHAFTA. þAÐ ER FLESTUM ORÐIÐ LJÓST.
Óskar, 13.11.2011 kl. 13:37
Árinni kennir illur ræðarinn... Og árin í þessu tilviki er Krónan okkar, ekki vilja þeir samþykkja það landráðaliðið í samfylkingunni
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 13.11.2011 kl. 13:51
V.Jóhannsson, ef þú ert á því að kjósendur geti ekki veitt stjórnmálamönnum neitt aðhald þá er alveg sama hvaða gjaldmiðill er notaður. Óskar, það er alveg á hreinu að þú hefur ekki eina einustu glóru um hvað þú ert að blaðra....... Gleymdirðu að taka lyfin þín í morgun???????
Jóhann Elíasson, 13.11.2011 kl. 13:55
Jóhann ykkur náhirðarpésum er ekki fisjað saman. Þegar rök ykkar þrytur þá er gripið til hefðbundins náhirðarorðbragðs. Getur þú bent á hvaða varnir örmynt hefur gagnvart spákaupmennsku án þess að tala um lyf?
Óskar, 13.11.2011 kl. 15:37
Ég sá nú ekki betur en það værir þú Óskar sem byrjaðir með persónulegt skítkast. Ef þú átt við íhaldsmenn sem "náhirðarfólk" er þér óhætt að kippa mér út úr þeim hóp, því ég kem ALDREI til með að koma nálægt íhaldinu á einn né neinn hátt.................
Jóhann Elíasson, 13.11.2011 kl. 15:47
Það er enginn skömm að því að vera íhaldsmaður í sumum málum. Við þurfum til dæmis íhaldssamara fjármálakerfi í staðinn fyrir þessa öfgafullu og róttæku þjófnaðarmaskínu sem við sitjum uppi með.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2011 kl. 16:03
Kjósendur hafa aldrei veitt stjórnmálamönnum aðhald og því síður hafa stjórnmálamenn veitt kjósendum aðhald, en að púkka upp á rassgatið á sjálfum sér og sínum er aðal markmiðið með valdinu og skiptir þá engu máli hvaða flokk viðkomandi tileyrir.
Ef krónan er bundin við, t.d. Evru, þá er ekki hægt að fella hana þegar það hentar einhverjum úr elitinu og ef það er ekki aðhald, þá er ekkert aðhald. Mér skilst, á sérfræðingum, að krónan hafi fallið um 99,9% frá upphafi síns ferils. Ein króna dönsk er 21.40 ísl. Ef tvö núll hefðu ekki verið tekin af krónunni, þá væri dönsk króna í dag 21.400 ísl.- tuttugu og eitt þúsund og fjögurhundruð krónur. Er það 99,9% fall.
Því miður er stór hluti íslendinga idiot og því er staðan eins og hún er. Ekkert aðhald.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 17:59
Ég spyr enn um hvaða varnir örmynt hefur gegn spákaupmennsku á mörkuðum. Gjaldeyrisbraskarar gætu slátrað krónunni á einum degi, hafa gert það áður og munu gera það aftur þegar höftin verða afnumin. krónan er dauðadæmd. Engin skömm að því að viðurkenna einfaldar staðreyndir og láta af heimskulegri þjóðrembu sem leiðir aðeins til verri lífskjara fyrir þjóðina.
Óskar, 13.11.2011 kl. 23:55
V. jóhannsson. Hvað hefur evra/mark fallið mikið á sama tímabili. Evran hegðar sér ekkert ósvipað og Þýska markið. Tímabilið frá 1920-1930 kemur ekkert sérlega vel út. Og í raun ekki það sem við erum í. Frá Júlí 1923 til Nóv 20 1923 var verðbólgan þar 854,000,000,000%, og hér erum við að tala um evruna(þýska markið).
Óskar, hefur skoðað gjaldmiðlastefnu Hong kong? spákaupmenn koma ekki nálagt þeim lengur en þeir brenndu sig illa á því þegar þeir voru þar síðast. Það sem seðlabankinn þarf eru vopn sem virka svo sem að loka eða að setja á skatt á allt fjármagn sem fer út þannig að ef árás er gerð er hægt að frysta kerfið eða skattleggja tímabundið(nokkrar færslur) og þá þora þessir menn ekki að koma. Með upptöku evru verur þessa gert enn auðveldara fyrir þeim(spákaupmönnunum) því þá þarf Ísland að handstýra fleiri þáttum svo sem launum og þá verður peningastefnan ekki lengur útflutningur=innflutningur heldur verður formúlan orðin; útflutningur= (innflutningur+skuldir)*fjölgun íbúa. Það er ástæða fyrir því að öll lönd sem taka upp gjalmiðla annarra landa springa því ef fólk kemur hér í hrönnum þá skapast aðstæður þar sem spákaupmenn geta hreinsað upp peninga landsmanna. Þannig að í stað þess að eiga ekki gjaldeirir og fara í skömtun þá klárast peningarnir; fyrirtækiki geta þá ekki lengur borgað laun, fók kaupir ekki mat né borgar leigu/af húsinu. Í stað þess að seðlabankinn fái á sig skell þá fær fólkið hann og þá eru engar viðvaranir. Af hverju heldur að gjaldmiðill Kanada zimbabe sé dollari eða sá gamli í Finnlandi hafi heitað mark. Ef við tökum upp evru þá endar hún sem sem sér íslensk
Brynjar Þór Guðmundsson, 14.11.2011 kl. 06:44
Brynjat - lestu söguna. Þjóðverjar töpuðu stríðinu með þeim afleiðingum að þeir þurftu að borga gígantískar stríðskaðabætur. Mig mynnir að þeir hafi verið að borga síðustu greiðsluna NÚNA Á ÞESSU ÁRI 2011. En þeir borguðu þó. Þessi samanburður er það vitlaus, að manni verður nánast orðfall. Óréttlátar kröfur siðurvegaranna á sektum þjóðverja gerði það að verkum, að Hitler komst til valda, með þeim hörmulegu afleiðingum sem allir þekkja sem kunna að lesa.
Hefur þú reynt að skipta íslenskri krónu í erlendum banka nýlega?
Skráð gengi íslensku krónunar er út úr kú, enda er ekki litið á hana sem gjaldmiðil erlendis, en evran stendur fyrir sínu.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.11.2011 kl. 12:37
Þetta er alveg yfirgengilegt bull í þessum Brynjari. Hong Kong dollar er engin örmynt, heldur einn af 10 mest treiduðu gjaldmiðlum veraldar. Ég var að spyrja HVAÐA VARNIR HEFUR ÖRMYNT GAGNVART SPÁKAUPMÖNNUM. Það er alveg klárt að seðlabanki Íslands getur ALDREI byggt upp nægan gjaldeyrisforða til að verja krónuna árásum. Þetta er ekkert eina ástæðan fyrir því að menn ættu að henda krónunni en ein sú mikilvægasta. Erlendis er krónan í raun og veru dauð. Hún er ekki treiduð og ef hún verður það aftur, þá verður henni slátrað samdægurs. Alveg með ólíkindum að menn skilja þetta ekki. Vita þessir blábjánar sem tjá sig hér enn ekki að ÞAÐ ERU GJALDEYRISHÖFT Í GANGI TIL AÐ VERJAST ÞVÍ AÐ KRÓNAN HRYNJI? Þau verða einfaldlega aldrei afnumin, það er ekki hægt! og hvað haldið þið að það kosti þjóðarbúið að hafa þessi gjaldeyrishöft? Hverning dettur mönnum í hug að hingað sæki erlent fjármagn meðan við höfum þessa mynt í líkkistu?
Óskar, 14.11.2011 kl. 16:55
Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengst af verið í fjármálaráðuneytinu, því má draga þá ályktun, að fyrst að efnahagsstjórn er ekki krónuni að kenna, þá hlítur efnahagsstjórninn vera Sjálfstæðisflokknum að kenna og því ráð að leggja hann niður.
Jonas kr (IP-tala skráð) 14.11.2011 kl. 17:04
V.Jóhannsson, "Þjóðverjar töpuðu stríðinu með þeim afleiðingum að þeir þurftu að borga gígantískar stríðskaðabætur" Hvers vegna heldurðu að ég hafi sett þetta fram? Krónan féll nokkrum sinnum af því að fiskurinn "hvarf" og því fyllilega sambærileg, af skrifum þínum að dæma mætti halda að þý þyrftir að lesa sjálfur aðeins í sögubókum. Ef þú heldur að þú getir skift smágjaldmiðli allstaðar(eða ætlast til þess) þú ertu haldinn mikilmenskubrjálæði. "en evran stendur fyrir sínu." ertu alveg viss?
Óskar, É"g var að spyrja HVAÐA VARNIR HEFUR ÖRMYNT GAGNVART SPÁKAUPMÖNNUM" svarið er að finna í fimmtu línu 13 svars, " Það sem seðlabankinn þarf eru vopn sem virka svo sem að loka eða að setja á skatt á allt fjármagn sem fer út" meðal annars. Óskar, seðlabankinn getur heldur ekki safnað nægum forða(evru) til að verjast spákaupmönnum og skriftir engu um hvort við erum innan eða utan ESB. "Þetta er alveg yfirgengilegt bull í þessum Brynjari" lestu um það sem er að gerast í Grikklandi, Ítalíu, Spáni, Portúgal, Írlandi eða bara einhverju af þessum austan tjalds þjóðum
Jonas, auðvitað, á sama hátt og það var kommonistunum að þakka að rússar unnu þjóðverja 1945 eða nasistum að kenna að þeir töpuðu fyrir sovétt- og bandamönnum. Held það velti í öllum tilvikum á aðstæðum, vopnum, mannskap og stjórnun
Brynjar Þór Guðmundsson, 14.11.2011 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.