20.11.2011 | 10:38
ÞARNA ER HANN AÐ TALA UM GLÆPSAMLEGT ATHÆFI..........
Og það er mjög alvarlegt að koma með svona fullyrðingar án nokkurra röksemda. Það eru öll félög og fyrirtæki skyldug til þess að skila endurskoðuðum reikningum. Þessir reikningar eru síðan lagðir fyrir stjórnina til samþykktar Á þessu sést að EKKI er nein einfalt mál að "leyna fjárhagslegri stöðu félagsins fyrir stjórninni". Ef ársreikningur lyggur ekki fyrir á réttum tíma er það Á ÁBYRGÐ stjórnar og þá sérstaklega stjórnarformanns að kalla eftir þessum upplýsingum. Á þessu sést að það er ekki einfalt mál að "blekkja" stjórnina að neinu leiti og ef það er gert verður að undibúa það vel og þá er nokkuð ljóst að "brotaviljinn" er mikill.............
Fyrri stjórn leynd upplýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 116
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 2032
- Frá upphafi: 1855185
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 1253
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög einfalt að gera þetta ef stjórnarmenn þekkja ekki skildur sínar og kunna ekki að lesa efnahags- og rekstrarreikninga.
Ef efnahagsreikningar og rekstrarreikningar passa ekki saman og ef miklar færslur eru á ákveðnum reikningum þá gæti eitthvað verið að.
Þú hefur líklega farið yfir marga rekstrarreikninga, líklega fleiri en ég og þekkir þetta miklu betur.
Stefán (IP-tala skráð) 20.11.2011 kl. 12:54
Ég er reyndar ekkert að reyna að upphefja sjálfan mig með þessari færslu einfaldlega að benda á að stjórnarseta hjá félagi eða fyrirtæki er ekki upp á punt og í rauninni geta stjórnarmenn ekki "falið" sig á bak við það að þeir hafi verið blekktir. Þeirra ábyrgð er meiri en lýtur oft út fyrir.................
Jóhann Elíasson, 20.11.2011 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.