3.12.2011 | 13:10
SÝNDARMENNSKA............
"Keyrum þetta HRATT núna svo menn nái ekki að koma saman og samræma framburðinn"...
Hvar hefur sérstakur saksóknari eiginlega verið, veit hann ekki að það eru liðin rúm þrjú ár frá hruni og menn hafa haft nægan tíma til að moka yfir "skítaslóðina" sína og samræma framburðinn??????? Hefði ekki bara verið nær að henda þessum mönnum strax í fangelsi og hafa þá þar á meðan rannsókn stóð yfir???????
Við erum að keppa við tímann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 1941
- Frá upphafi: 1855094
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1207
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði ekki bara verið nær að henda þessum mönnum strax í fangelsi og hafa þá þar á meðan rannsókn stóð yfir??????? spyrð þú Jóhann. Að sumu leyti er ég sammála þér, en við skulum nú samt athuga það að slíkt er ekki hægt hér á Íslandi. Menn fara ekki í fangelsi fyrr en eftir að dómur hefur fallið. Það er ekki við sérstakan saksóknara um það að sakast, hann ber enga ábyrgð á því. Það hefur ekki hentað stjórnvöldunum okkar að setja í þessi mál þann mannfjölda sem þurft hefði til að keyra þessi mál í gegn á skömmum tíma.
Magnús Óskar Ingvarsson, 3.12.2011 kl. 13:45
Ég er ekki að kenna "sérstökum" um seinaganginn í þessu. Ef ekki hefur staðið til að neitt yrði gert í þessum málum því þá að vera með þessa sýndarmennsku og ekki hefur þetta kostað neitt lítið????????????
Jóhann Elíasson, 3.12.2011 kl. 13:52
Jóhann, hefurðu frá því þú byrjaðir þetta þus þitt fréttir mbl, einhverntíma látið eitthvað jákvætt frá þér fara ?
hilmar jónsson, 3.12.2011 kl. 14:02
Já Hilmar, en þú hefur greinilega ekki lesið það því neikvæðir menn eins og þú lesa bara það sem er neikvætt...
Jóhann Elíasson, 3.12.2011 kl. 14:05
hehe...gott svar hjá Jóhanni.. "neikvæðir lesa bara um neikvæða hluti"...
Það er oft flókið að sanna hluti í svona viðskiptum. Égh held bara að "sérstakur" sé að vinna vinnuna sína af öryggi. Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald. Og þessir kallar eru ábyggilega með bestu lögmenn sem hægt er að fá. þetta snýst að hluta til um tæknilega hluti. Enn ég vil meina að stór hópur í Reykjavík notaði nákvæmlega sömu aðferð í fjármálum og sem tíðkast í skipulagri glæpastarfssemi. Þessir kallar bara líta ekki á sig sem neina bófa sem gerir málið flóknara...
Þessi saksóknari er langt i frá að vera með einhverja sýndarmennsku.
Óskar Arnórsson, 3.12.2011 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.