4.12.2011 | 14:30
ÞAÐ ERU FLEIRI EN HÚN, SEM ERU UGGANDI YFIR ÞRÓUN MÁLA!!!!!!!
Ég hef haldið því fram alveg frá upphafi að það hafi aldrei staðið til að draga NEINN fyrir dómstóla, SEM VAR AÐALGERANDI Í HRUNINU, ef við skoðum ákærurnar hingað til þá hefur einn ráðuneytisstjóraræfill verið dæmdur fyrir það að notfæra sér aðstöðu sína til að hagnast og tveir verðbréfastrákar fyrir ólögleg verðbréfaviðskipti og til að bæta gráu ofan á svart var það ekki sannað að þeir hefðu haft neinn hag af þessum viðskiptum sjálfir. Það verða "tekin" einhver svona "smápeð" reglulega og hengd, með því verður álitið að verði hægt að "friða" almenning en STÓRU aðilarnir fara um frjálsir. Þetta er mín skoðun á málinu og ég sé engin teikn um breytingu...
![]() |
Verða að fara að ákæra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.3.): 72
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 1920
- Frá upphafi: 1865758
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1349
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann. Er þetta ekki bara eins og það hefur alltaf verið ? smáfuglarnir teknir og dæmdir, en þeir stóru sleppa ?.
Er það furða þó íslendingar séu búnir að missa trú á þingmenn og dómskerfið
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.12.2011 kl. 16:00
Jú Sigmar, ég held við séum nokkuð sammála um þetta.
Viltu skila bestu kveðjur til Ármanns ef þú hittir hann???????????
Jóhann Elíasson, 4.12.2011 kl. 16:19
Stelirðu mikklu þá stendurðu hátt,en steluður littlu þá færðu bátt!! að littlu breytt,en kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.12.2011 kl. 01:42
Heill og sæll Jóhann, já ég skal skila kveðju til Ármanns ég hitta hann á hverjum degi.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5.12.2011 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.