5.12.2011 | 07:53
VERĐUR ŢÁ EKKERT FREKAR GERT Í MÁLINU????????
Ţarna hafa lögin veriđ brotin, eins og mönnum hafi veriđ borgađ fyrir ţađ (kannski var ţeim borgađ fyrir ţađ) og menn láta bara ekki ná í sig, sinna ekki bođunum í skýrslutöku og fleira ţess háttar. Enn einu sinni reynir ţarna á ábyrgđ stjórnar og ţá sérstaklega stjórnarformanns. ALLT OF LENGI HAFA MENN GETAĐ STUNDAĐ SVONA SKÍTAVINNUBRÖGĐ ÁN ŢESS AĐ YFIRVÖLD TAKI Á ŢVÍ MEĐ VIĐEIGANDI HĆTTI. Vissulega eru takmörk fyrir ţví hvenćr "borgar sig" ađ grípa til ađgerđa og verđur bara ađ meta ţađ í hverju tilfelli fyrir sig. En ţađ ćtti ađ vera ţannig ađ menn í ţađ minnsta hugsi sig um áđur en ţeir feta svona brautir....................
![]() |
Bókhaldiđ strimlar í svörtum pokum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIĐ AĐ GERAST MEĐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- AUĐVITAĐ HEFĐI HÚN ÁTT AĐ FUNDA MEĐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍĐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIĐAĐ V...
- ŢETTA KEMUR SÍĐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFĐI UTANRÍKISRÁĐHERRA HEIMILD TIL AĐ UNDIRRITA ŢETTA SKJAL???
- EN ŢÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTĆĐA TIL AĐ SETJA TRÚNAĐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ŢARF AĐ SEGJA ŢETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAĐ ŢJÓĐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 115
- Sl. sólarhring: 156
- Sl. viku: 1481
- Frá upphafi: 1902409
Annađ
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 827
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í lögum um bókhald frá 1994 segir m.a. í 37. gr.:
Svofelld háttsemi bókhaldsskylds manns eđa fyrirsvarsmanns lögađila telst ćtíđ meiri háttar brot gegn lögum:
1. Ef hann fćrir ekki tilskiliđ bókhald fyrir sjálfan sig eđa lögađila ţannig ađ hann uppfylli ekki kröfur laga í meginatriđum.
2. Ef hann varđveitir ekki fylgiskjöl eđa önnur bókhaldsgögn eđa gerir ţađ á svo ófullnćgjandi hátt ađ ógerningur sé ađ rekja bókhaldsfćrslur til viđskipta og byggja bókhaldsbćkur og ársreikning á ţeim.
3. Ef hann rangfćrir bókhald eđa bókhaldsgögn, býr til gögn sem ekki eiga sér stođ í viđskiptum viđ ađra ađila, vantelur tekjur kerfisbundiđ eđa hagar bókhaldi međ öđrum hćtti ţannig ađ gefi ranga mynd af viđskiptum og notkun fjármuna, enda varđi brotiđ ekki viđ 158. gr. almennra hegningarlaga.
4. Ef hann eyđileggur bókhald sitt eđa lögađila, í heild eđa einstakar bókhaldsbćkur, skýtur ţeim undan eđa torveldar ađgang ađ ţeim međ öđrum hćtti. Sama á viđ um hvers konar bókhaldsgögn sem fćrslur í bókhaldi verđa raktar til.
Greinilegt er ađ međ hliđsjón af ţessu hefur viđkomandi bakađ sér refsiábyrgđ. Ţó hann eyđileggi bókhaldsgögn sem ber ađ varđveita um 6 áramót, ţá sleppur hann ekki viđ rannsókn, hugsanlega ákćru og dóm.
Guđjón Sigţór Jensson, 5.12.2011 kl. 09:16
Vonandi er ţetta rétt hjá ţér, menn hafa komist upp međ augljós brot allt of lengi. Ţetta er ekki hugsanlegt brot heldur augljóst...............
Jóhann Elíasson, 5.12.2011 kl. 09:48
Íslenskur fyrirtćkjarekstur í hnotskurn.
"We are different", sagđi forseta rćfillinn. Já, svo sannarlega!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 5.12.2011 kl. 15:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.