11.12.2011 | 11:55
GUÐI SÉ LOF AÐ ÞETTA ER BÚIÐ..............................
Flest kvöld vikunnar hafa verið einhverjir "kynningaþættir" fyrir þennan aðalþátt, sem svo var sýndur í meira en eina og hálfa klukkustund á besta tíma á laugardagskvöldum. Sem betur fer eru engin börn á mínu heimili og ég hafði aðgang að erlendum sjónvarpsstöðvum sem ég að sjálfsögðu skipti yfir á. En það er alveg fyrir neðan allar hellur að vera með svona dagskrárliði, fyrir þrönga hópa á tíma sem flestir safnast fyrir framan sjónvarpið. En nú anda ég léttar og horfi til þess að kannski verði hægt að horfa á sjónvarpið á laugardagskvöldum í nánustu framtíð................
![]() |
Berglind Ýr sigurvegari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 272
- Sl. sólarhring: 329
- Sl. viku: 2189
- Frá upphafi: 1875604
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 1281
- Gestir í dag: 161
- IP-tölur í dag: 161
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fanst þessi dagskrá alveg frábær, og glæsileg í alla staði. Þökk sé sjónvarpinu. Stelpan í egginu númer 2 var alveg einstök. og undravert hvað hún var með skemmtilegt atriði.
Þessi sýning var svo fjölbreytt og dansararnir úr ólíkum áttum. Meira af svona liðum í sjónvarpi. Þetta er margfalt betra en þessir endalausu framhaldsþættir, sem margir eru orðnir hundleiðinlegir á, Áfram RUV
Guðlaugur Ketilsson (IP-tala skráð) 11.12.2011 kl. 19:52
Það er þó alla vega einn sem hefur horft á þessa eftirlíkingu af Amerískum "skemmtiþætti" og bara líkað vel. Fannst þér ekki alveg frábært Guðlaugur að vita til þess að RUV sendi út svona einkadagskrárlið fyrir þig??????????????
Jóhann Elíasson, 11.12.2011 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.