12.12.2011 | 14:11
FYRST VITIÐ ER EKKI MEIRA EN ÞETTA..................
.....Er engin furða þótt kjarabarátta launafólks gangi hægt og jafnvel verði kjararýrnun. Til þess að upplýsa Sigurð aðeins um þessi mál, er ekki úr vegi að minna hann á að krónan sem slík verður að lúta efnahagsstjórn (lifir ekki sjálfstæðu lífi) og sú efnahagsstjórn/efnahagsóstjórn hefur gert það að verkum að gengi krónunnar er eins og það er. Ef við hefðum samt verið svo ólánssöm að vera búin að taka upp evru og þar með gengin í ESB, eru allar líkur á því að Ísland hefði ekki haft sig upp úr efnahagskreppunni en vegna þess að við höfðum krónuna gátum við skakklappast þetta þrátt fyrir "Ríkisstjórn Fólksins"...............
Krónan óvinur launafólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 66
- Sl. sólarhring: 333
- Sl. viku: 2243
- Frá upphafi: 1837609
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1287
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann. Þetta með efnahags-stjórnina sem þú lýsir rétt hér, er í mínum augum óvefengjanlega stóri vandinn, en ekki vöruskipta-gjaldmiðillinn okkar íslendinga. Í dag er krónan vöruskipta-gjaldmiðill á Íslandi, og því fylgja bæði gallar og kostir þessa dagana, eins og alla aðra daga ársins og áratuganna. Það sama á við um sameiginlegan vöruskipta-gjaldmiðil Evruríkjanna, sem nú er Evra.
Á bak við hverja krónu verða að vera verðmæti, ef einhver gjaldeyrir á að skapast fyrir viðkomandi land sem notar krónuna. Það sama gildir um Evruna og alla aðra gjaldmiðla heimsins.
Allt annað er uppspuni.
Stjórnkerfi heimsins, og þar með peningakerfi heimstengdra bankanna er hrunið. Það kostar velferð og líf almennings í heiminum, að bjarga svikulu bankakerfinu.
Það er ekkert eftir nema dauðateyjur svikakerfisins og allra gjaldmiðla heimsins í núgildandi stjórnkerfi, bæði hér á landi og í öðrum ríkjum, sem er verið að reyna að framlengja og viðhalda með svikara-stýrðum ríkisfjölmiðlum/stjórnmálamönnum víða um heiminn. Það gengur ekki lengi til viðbótar, því raunverulega framleiðslu til vöruskiptanna vantar uppí skáldaðar tortímingarskuldir heims-ræningja-bankanna.
Það er aðeins ein friðsamleg, vitræn og möguleg leið fær, ef réttlæti og friður á að ríkja í heiminum. Það verður að afskrifa allar svika-pappírs-skuldir bankanna í heiminum.
Evrópusambandið getur ekki komið á friði í heiminum, ef aðrar heimsálfur og bandaríki ganga ekki í takt við það, því bankakerfi heimsins ásamt matsfyrirtækjum heimsins eru samtvinnuð.
Ekki veit ég hvað Sigurður Bessason er að reyna að segja okkur, en það lítur út fyrir að lífeyriskerfið á Íslandi sé ekki á neinn hátt útundan í svikulu og hrynjandi stjórnkerfi heimsins. Kannski er hann að reyna að segja okkur það, en er bundinn einhverjum svikulum og hættulegum þrýstingi frá spunavefs-meisturum, sem er illmögulegt að komast frá, án upplýstrar umræðu og samstöðu allra?
Ég vil ekki trúa að það sé stefna nokkurs manns í upphafi að fara svona illa með almenning, en toppstjórar heimsins eru með sérþjálfaða og hámenntaða vísinda-þræla, í að draga fólk inn í eitthvað rugl sem þeir ætlast til að það eigi ekki neina leið út úr. Við sjáum dæmi um þessi hryllilegu vinnubrögð út um allt í heiminum.
Sameinuð stöndum við og sundruð föllum við. Það gildir ekki bara um þá sem búa á Íslandi!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.12.2011 kl. 15:31
Mér sýnist á öllu saman Anna að við séum að ÖLLU leyti alveg sammála. Mér finnst bara lýsa svo mikilli vanþekkingu að ætla sér að kenna einhverjum gjaldmiðli um það sem afvega fer í stjórnun efnahagsmála. Er ekki sagt að ÁRINNI KENNI ILLUR RÆÐARI??
Jóhann Elíasson, 12.12.2011 kl. 16:28
Blessaðir verkalýðsleiðtogarnir eru gersamlega búnir að missa sjónar á því hvernig þjóðin á að lifa af í þessu landi. Þeir eru ekki einir um það og hugsa eins og margir í afmörkuðum kössum og velta samhengi hlutanna ekki fyrir sér. Þannig finnst þeim nægilegt að síðast þegar þeir fóru á stjá var nóg af vörum í búðunum og að ef við ættum sterkan gjaldmiðil þá væri allt svo ódýrt og gott. Þeim kemur eflaust ekkert við hvernig vörurnar komast í búðirnar og hver borgar það og hvernig. Hvernig stendur á því að maður þarf að búa við svona umræðu og að þeir sem eiga að heita málsmetandi í t.d. verkalýðshreyfingunni skuli blaðra hugsunarlaust út í loftið eins og vappandi hæna í hlaðvarpa? Séu þessi ummæli hins vegar ekki hugsunarlaust blaður, er það áhyggjuefni út af fyrir sig.
Elvar Eyvindsson, 12.12.2011 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.