12.12.2011 | 20:56
EF FÓLKI ER GERT AÐ GREIÐA FYRIR TVÖ SÆTI................
Eru þá sæti í flugvélunum, sem eru á stærð við tvö sæti og fá þá menn það sem þeir greiða fyrir eða er flugfélagið bara að "svína" á "frjálslega" vöxnu fólki????
Krefja flugfélög um skaðabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 248
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 2214
- Frá upphafi: 1852310
Annað
- Innlit í dag: 153
- Innlit sl. viku: 1370
- Gestir í dag: 128
- IP-tölur í dag: 128
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Daginn Jóhann.
Þetta er nú ansi skemtilegt mál vegna þess að er ég lærði til flugreglna 1993-1996, þá var rukkaður flugmiði fyrir karlmann og átti meðalþyngd hans vera (að mig minnir) 78-84 kíló. Kvennmenn voru metnar í meðalvikt og rukkaðar fyrir vikið 68-74 kíló.
Ég mundi halda að að flugfélög hafa haldið sig vel til hingað til að vera ekki að skapa neitt vandamál hingað til, en kommon!! Það er alveg gefið mál að við erum ekki að tala um fólk sem er 90 kíló plús eins og heilsuhraustur júdómaður er. Við erum að tala um yfirvikt allra vikta
Ég gæti ekki lagt vörubíl mínum í venjulegt bílastæði í bænum. Það væri komin sektarmiði á stundinni. Og símtal eins og skot.
En ég er ekki að meina að við þurfum að selja yfirviktafólk í frakt heldur. Bara að fólk sjái aðeins hvað er að.
Air Canada er ríkisrekið flugfélag og verður (þ.e ríkið) að taka síg á að hugsa að heilsu þegna sinna og flokka ruslfæði sem ruslfæði. Eins og önnur ríki eiga að gera.
Kveðja,
Sigurjón.
Sigurjón Örn Ólason (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 07:11
Sæll Sigurjón og þakka þér gott og fróðlegt innlegg. Er ekki þarna kominn punkturinn, eins og þú bentir réttilega á, þá leggja menn ekki vörubíl í stæði ætlað fólksbíl. Minn punktur er aftur á móti sá að ef bólk greiðir fyrir tvö sæti á það að fá það sem það greiðir fyrir. Þarna er ég ekki að taka þá umræðu hver orsök yfirþyngdar er en það er alveg á hreinu að hún er mikið heilsufarsvandamál og tek ég undir að þar er virkilega þörf á aðgerðum. En ég sé ekki betur en að við séum nokkurn veginn á sama máli þó einhver áherslumunur sé.
Jóhann Elíasson, 13.12.2011 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.