13.12.2011 | 20:29
Í HVAÐA VERULEIKA ER KELLINGIN EIGINLEGA???????????????
Í fréttunum í kvöld vildi Heilög Jóhanna ekki viðurkenna að fólksflótti frá landinu væri neitt til að hafa áhyggjur af "FÓLKSFLUTNINGAR VÆRU EKKI MEIRI EN Í MEÐALÁRI.............". En tölurnar tala allt öðru máli og samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru fólksflutningar frá landinu þeir NÆST MESTU FRÁ ÁRINU 2009 og gætu endað í 1.800 manns. Síðustu þrjú á hafa þá um 6.000 manns flutst af landi brott. Að mati forsætisráðherra er þetta ekkert til að hafa áhyggjur af. Kannski fynnst henni þetta bara gott því þá LÆKKA tölur yfir atvinnulausa og gefur til kynna að "Ríkisstjórn Fólksins" sé að ná betri árangri en raun ber vitni.................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 12
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 1836
- Frá upphafi: 1852333
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1140
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, það enginn furða að maður sé illa við komma! Allir kommar sem hafa verið með mér á sjó, eiga það sameiginlegt að nenna ekki að vinna, láta aðra um þá vitleysu.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 13.12.2011 kl. 21:13
Heill og sæll Jóhann, já maður varð ekki lítið hissa á þessari afstöðu Jóhönnu þegar hún tjáði sig um brottflutning íslendinga af landinu og fannst þetta bara vera eðlilegt.
Jóhann ég skilaði kveðjunni ti Ármanns og hann var ánægður að fá hana, bar þér vel söguna.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.12.2011 kl. 00:15
Þakka þér kærlega fyrir Sigmar. Ég met Ármann mikils og mér fannst mjög gott að vinna fyrir hann. Hann gerði ekki síður kröfur til sín sjálfs en annarra og var réttlátur.
Jóhann Elíasson, 14.12.2011 kl. 06:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.