27.12.2011 | 15:58
HVERNIG STENDUR Á AÐ ATVINNUREKENDUR ERU Í STJÓRNUM LÍFEYRISSJÓÐANNA?????
Atvinnurekendur hafi komist í stjórnir lífeyrissjóðanna á FÖLSKUM forsendum, það er að segja í krafti hins svokallaða MÓTFRAMLAGS. Þar segjast þeir greiða háar fjárhæðir á hverju ári til lífeyrissjóðanna. En það er hinn mesti misskilningur og útúrsnúningar, þannig er mál með vexti að eitt sinn er stefndi í harðvítug átök á vinnumarkaði og atvinnurekendur töldu sig ekki geta hækkað laun beint (fremur en endranær) samdist um hið svokallaða MÓTFRAMLAG í lífeyrissjóðina. Þannig að mótframlagið ER HLUTI AF LAUNAKJÖRUNUM LAUNAMANNSINS, SEM AFTUR Á MÓTI ÞÝÐIR AÐ ATVINNUREKENDUR GREIÐA EKKI EINA EINUSTU KRÓNU TIL LÍFEYRISSJÓÐANNA.
Sjóðsfélagar kjósi stjórnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 145
- Sl. sólarhring: 330
- Sl. viku: 2294
- Frá upphafi: 1837278
Annað
- Innlit í dag: 94
- Innlit sl. viku: 1306
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Önnur spurning:
Hvernig stendur á því að fyrst núna skuli tillaga um breytingu í þessa átt vera flutt á Alþingi?
Er Pétur Blöndal ekki bara einn af fáum fulltrúum þarna inni sem áttar sig á því að það nægir ekki að þenja sig í fermingarveislum um réttlætismálin?
Árni Gunnarsson, 27.12.2011 kl. 19:33
Mér finnst nú reyndar alveg með ólíkindum að það skuli ekki hafa neitt verið rætt um þessi mál fyrr..............
Jóhann Elíasson, 27.12.2011 kl. 20:05
Sæll Jóhann, er ekki bara stjórnsýslunni rétt lýst í þessu máli? Mér hefur alltaf fundist lýðurinn vilja láta kúa sig! Af hverju eru svona mörg óréttlætismál á Íslandi? Þetta mál er bara toppurinn á ísjakanum!
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 27.12.2011 kl. 20:26
Óréttlætismálin gegn almenningi vaða átölulaust uppi vegna þess að almenningur kann ekki í einingu að skipuleggja sig og framkvæma í krafti fjöldans og láta til sín taka.
Það þarf að vera tilbúið að greiða föst laun til lögfræðinga sem sitja í stjórn lífeyrissjóðanna til að gæta hagsmuna almennings. Bónusgreiðslur ef þeim tekst að auka verðmæti sjóðanna og tryggja betur hag greiðenda.
Atvinnurekendum koma stjórn lífeyrissjóðanna ekkert við eins og þú skrifar Jóhann, en það hefur ekki verið nein fyrirstaða gegn afskiftum þeirra og stjórn í sjóðunum, þess vegna hafa þeir komist upp með yfirtökurnar.
Sólbjörg, 28.12.2011 kl. 03:04
Sólbjörg! því lögfræðinga?
Helgi Þór Gunnarsson, 28.12.2011 kl. 20:47
Til að verjast hákum sem vilja gína og komast í kjötkatlanna. En lögfræðingar eiga ekkert að sitja þar heldur en vera ráðnir til að gæta hagsmuna almennings ásamt þeim. Endilega betri tillögur en mínar.
Sólbjörg, 30.12.2011 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.