20.2.2012 | 12:42
KOMINN Á RÉTTAN STAÐ................
Hann á bara að vera í þessu því honum er algjörlega fyrirmunað að stjórna borginni en hann getur verið alveg ágætur í þessu ef hann fær rétta þjálfun. Gallinn er náttúrulega sá að ég efast um að sorphirðufólk hafi sömu laun og borgarstjóri. Kannski það væri ekki svo vitlaust að meta gildi starfanna????
Jón Gnarr í rusli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 6
- Sl. sólarhring: 418
- Sl. viku: 2382
- Frá upphafi: 1832751
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1578
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón er engu verri en forverar sínir í starfi borgarstjóra. Hann er betri ef eitthvað er. Gleymið nú ekki fíflinu honum Ólafi Frímanni Magnússyni.
Gyrðir Elíasson, 20.2.2012 kl. 13:05
Trausti Eiríksson.
Jú Jón er mörgum sinnum verri en nokkur annar sem komist hefur í stól borgarstjóra það þarf ekki einusinni að taka dæmi til að sanna það. En mér finnst ekki rétt að halla á fólkið í sorphirðunni með því að segja að Jón geti framkvæmt það starf.Gs.
Guðlaugur (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 13:29
Jón Gnarr er ekki fullkomin en hann er betri en allir forverar sínir lagðir saman.
Kristján G. (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 13:53
Jóhann. Hvað hefur Jón Gnarr gert svona miklu verr en forverar hans? Þykir hann kannski ekki nógu fínn og snobbaður, vegna þess að hann tilheyrir ekki kolkrabba-klíkunni?
Það er nú einn af hans kostum, að tilheyra ekki þeirri klíku eiginhagsmuna-kúlulána-afskriftarliði!!!
Mér finnst virðingarvert að hann skuli kynna sér störf fólks sjálfur. En sumum er víst alveg fyrirmunað að sýna Jóni Gnarr snefil af virðingu, einhverra hluta vegna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.2.2012 kl. 13:57
Gleymið ekki Ólafi F(ífli) Magnússyni.
Gyrðir Elíasson, 20.2.2012 kl. 14:05
Anna, dagvistunarmál borgarinnar eru í tómu klúðri, hann gat ekki með nokkru móti höndlað snjómoksturinn, hann gat ekki komið með fjárhagsáætlun borgarinnar á réttum tíma og bar því við að borgin væri að taka við málefnum fatlaðra en gleymdi jafnframt að geta þess að það sama var að gerast hjá hinum sveitarfélögunum en samt gátu þau alveg skilað fjárhagsáætluninni á réttum tíma, grunnskólamálin hafa verið í tómu tjóni. Margt fleira væri hægt að nefna en ég læt þetta duga.
Jóhann Elíasson, 20.2.2012 kl. 14:08
Ég er á því að Jón Gnarr sé hvorki betri né verri borgarstjóri en forverar hans. Það má telja ýmislegt til sem vel hefur verið gert og einnig annað sem betur hefði mátt fara. Það sama má segja um forvera hans.
Ef einhver annar væri borgarstjóri í dag þá væri auðvelt að tína til verk sem vel og illa væru unnin, líklegast þau sömu og Jóhann Elíasson nefnir hér.
Ragnar (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 15:29
Hæ, Jón er skömminni skárri en margur fyrirrennari hans,það er mikil aukning í ferðaþjónustu og heldur borgin vel utan um hana, Frá því að ég fór að muna eftir borgarstjórum hefur enginn náð Geir Hallgrímssyni.
Bernharð Hjaltalín, 20.2.2012 kl. 17:42
Jóhann. Er Jón Gnarr ekki bara að reyna að borga Hörpuna sem forverar hans voru búnir að ganga frá þegar hann tók við, og borga gullhúðuðu Orkuveitu-eldhús-innréttingar snobbaranna?
Leikskólamálin eru varla verri í Reykjavíkurborg, en hjá gjaldþrota Álftanesinu, og öðrum sveitarfélögum landsins? Mig minnir að ég hafi heyrt að leikskólagjöld séu lægri hjá Rvík-borg en víða annarstaðar, en kannski misminnir mig.
Hvað var það sem forverar Jóns gerðu svona miklu betur en hann, á gervi-gullöld Íslands? Seldu þeir veð í orku Reykjavíkur-borgar úr landi? Þeir voru alla vega mjög nálægt því að gera það, svo mikið er víst!
Rétt skal vera rétt.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.2.2012 kl. 23:20
Jón er að standa sig vel. En sískælandi náhirðarsjöllum hugnast það auðvitað ekki.
Óskar, 21.2.2012 kl. 01:54
"19 .september 2005
Starfsmannaekla í skólakerfinu í Reykjavík: Vantar um 230 starfsmenn. Alls vantar 228 ófaglærða starfsmenn í grunnskóla, leikskóla og frístundaheimili Reykjavíkur, samkvæmt upplýsingum frá Menntasviði Reykjavíkurborgar. Rúmlega 100 starfsmenn vantar á leikskólana, um 85 á frístundaheimilin og 37 starfsmenn vantar í grunnskóla borgarinnar. Í grunnskólunum er um að ræða störf skólaliða í langflestum tilfellum, en einnig vantar fólk í skólaeldhús og stuðningsfulltrúa.
Alls eru 114 börn á biðlista eftir leikskólaplássi vegna starfsmannaeklunnar og 416 börn komast ekki að í frístundaheimilunum. Biðlistar leikskólanna eru lengstir í Vesturbæ Reykjavíkur, þar sem alls 36 börn komast ekki að og 22 starfsmenn vantar. Ástandið er einnig slæmt í Grafarvogi og Kjalarnesi þar sem 33 börn eru á biðlista og Árbæ og Grafarvogi, þar sem 29 börn bíða. Samkvæmt fréttum RÚV í gærkvöld voru kynntar tillögur í borgarráði síðastliðinn fimmtudag þar sem gert er ráð fyrir því að ófaglærðir starfsmenn leikskóla og frí-stundaheimila fái tvær eingreiðslur upp á 15 þúsund krónur og að reynt verði að fá fólk á atvinnuleysisbótum til starfa. - sda"
Ég þoli ekki svona þvaður og þvætting um að núverandi borgarstjórn sé eitthvað verra en aðrar borgarstjórnir og að vöntun á dagvistun sé eitthvað flunkunútt vandamál og þetta rugl sem þú sparðartínir til. Hún hefur gert sitt besta við að hreins upp drulluna og skítinn frá því framsókn setti borgina á hausinn ásamt sjálfstæðisflokknum. Lestu bara timarit.is og þar finnur þú allt sem lang og skammtímaminnið er búið að eyða.
Sævar Einarsson, 21.2.2012 kl. 02:19
Anna, það er nokkuð ljóst að það hafa ekki allir sömu sýn á hvað sé rétt og hvað ekki. Leikskólamálin eru í mun betra standi hjá gjaldþrota Álftanesi en í Reykjavík. Það ætti nú að segja ýmislegt..................
Jóhann Elíasson, 21.2.2012 kl. 10:37
Talandi um borgarstjóra þá slær enginn DO við í spillingu. Það var í málefnum Ísbjarnarins sem DO hóf langan feril pólitískrar spillingar sem linnti ekki fyrr en landið hrundi. DO tók stór eign borgarinnar BUR og notaði hana til að hysja buxurnar upp um Ísbjarnar strákanna sem búnir voru að setja fyrirtækið á hausinn og áttu ekki fyrir olíu.
Jón Gnarr vex með hverri raun og vona ég að hann lifi sem lengst í starfi
Ólafur Örn Jónsson, 21.2.2012 kl. 11:25
Jóhann. Hver borgar hrun Álftaness? Hvaða tekjur standa undir vel stæðum leikskólum þess sveitarfélags?
Hvaða bankar komu að þeirri fyrirgreiðslu?
Það væri fróðlegt að sjá rétt endurskoðaða ársreikninga sveitarfélagsins. Þeir hljóta að vera lögum samkvæmt, alveg réttir! Ekki von á öðru í óspilltasta landi í heimi!
Er ekki búið að loka skýjaborga-sundlauginni?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.2.2012 kl. 16:57
Var ekki aðallega verið að tala um hversu arfaslakur borgarstjóri Jón Gnarr væri????? Nú ert þú bara farin að tala um allt aðra hluti Anna það er alveg sama hvað þú reynir að réttlæta þennan trúð það er bara ekki hægt.............
Jóhann Elíasson, 21.2.2012 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.