29.2.2012 | 11:57
"DREAM ON".
Þessi draumsýn getur ekki orðið að veruleika því til þess að nota "höfnina" sem heilsárshöfn þarf að fara út í svo miklar framkvæmdir að það er ekki nokkur möguleiki að það allt saman hafist á tveimur árum. Svo tekur líka meira en tvö ár að smíða ferju, sem er getur virkað sem skriðdreki líka. Það á alveg eftir að hanna svoleiðis tæki og hafa það fyrirbæri í prófunum áður en það væri tekið í almenna notkun. Annars virðist það reynast mönnum erfitt að kyngja því, sem skipstjórarnir á Herjólfi sögðu, AÐ LANDEYJAHÖFN VÆRI BARA SUMARHÖFN.................................
Siglt verði allt árið í höfnina eftir tvö ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 291
- Sl. sólarhring: 380
- Sl. viku: 2440
- Frá upphafi: 1837424
Annað
- Innlit í dag: 178
- Innlit sl. viku: 1390
- Gestir í dag: 161
- IP-tölur í dag: 160
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort eru það stýrimannsréttindin eða iðnrekstrarfræðin sem gera þig að sérfræðingi um Landeyjarhöfn Jóhann.
Þorvaldur Guðmundsson, 29.2.2012 kl. 12:33
Hvorugt, enda hef ég ekki gefið mig út fyrir að vera sérfræðingur í þessum málum en það er annað að hafa skoðun á málum (ekki veit ég hvort þú áttar þig á mismuninum en ég geri bara ráð fyrir því)..............
Jóhann Elíasson, 29.2.2012 kl. 13:00
Sæll Jóhann, þeir áttavilltu fara alltaf út í að sparka í fólk þegar þeir skilja ekki umræðuna. En það eru margar lausnir til og eitt þeirra er að aðens breyta hugsuninni á hvers konar ferju á að nota. Ein lausnin var á blogginu í gjær.
Eyjólfur Jónsson, 29.2.2012 kl. 13:09
Sæll Jóhann, það er ekki öll vitleysan eins! En eins og þú veist erum við sammál í flestu um Landeyjahöfn, og en er ég sammála þér, en ekki get ég verið sammála honum Eyjólfi Jónsyni hér að ofan, það er alveg sama hvernig ferju þeir láta smíða, það siglir ekkert skip þarna inn og út, með hafnarmynnið upp í grunnbrotum!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 4.3.2012 kl. 17:52
Ég er eiginlega orðinn á því, ef Landeyjahöfn á að nýtast eitthvað, að skársti kosturinn sé að fá sæmilega stóran og öflugan svifnökkva (ekki kettling eins og þann sem var prófaður fyrir rúmum 30 árum) til að ganga milli Eyja og Landeyjahafnar og svo verði annað skip í vöru- og bílaflutningum milli Eyja og Þorlákshafnar. Það væri ekki nokkur ástæða til að svifnökkvinn gæti flut bíla. Ég held að þetta yrði skársti kosturinn miðað við aðstæður eins og þær eru í dag og verða sennilega á morgun líka.
Jóhann Elíasson, 5.3.2012 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.