21.3.2012 | 12:04
ERU MEÐLIMIR PENINGAMÁLASTEFNUNEFNDAR MEÐ HÁLM Í HEILASTAÐ?????
Þessi verðbólga sem er að hrjá okkur er að stærstum hluta til komin vegna ERLENDRA KOSTNAÐARVERÐSHÆKKANA og HÆKKUNAR ÍBÚÐARHÚSNÆÐISVERÐS. STÝRIVAXTASTIGIÐ hefur ENGIN áhrif á þessa verðbólgu. Eina sem þessi stýrivaxtahækkun gerir er að HÆKKAvaxtastigið í landinu (sem virðist vera aðkallandi) og kemur enn frekar í veg fyrir framkvæmdir og að atvinnulífið fari af stað......
![]() |
Vextir gætu hækkað meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 6
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 1522
- Frá upphafi: 1883690
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 899
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er ekki laust við að þessi staða valdi hugarangri vegna þess að það er ennþá hvergi farið að henda hjólum atvinnulífsins í gang eða hvað þá komin raunveruleg leiðrétting heimilunum eða fyrirtækjunum til sem urðu ílla fyrir þessu hruni ekki síður en fjármálafyrirtækin sem hafa fengið ALLA og ég segi ALLA þá hjálp frá ríkinu sem þau þurftu á sama tíma og þeir sem að halda þessu öllu saman uppi þurfa að fara endalausan eltingarleik við að fá hjálp ef hún svo fæst á annað borð....
110% leiðin er engin hjálp verð ég bara að segja...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.3.2012 kl. 12:46
Það segir sig nú alveg sjálft að 110% leiðin er ekkert annað en framlenging á "hengingarólinni". Segjum að þú værir að kaupa eitthvað og ætlaðir að fá lán fyrir því öllu og 10% að auki til að hafa eitthvað rekstrarfé, ég þori að hengja mig uppá það að þú fengir þetta ekki það yrði bara sagt við þig að það væri ENGINN möguleiki á því að þú gætir GREITT lánið þótt það væri án vaxta.
Jóhann Elíasson, 21.3.2012 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.