5.4.2012 | 22:06
"ENGIR VÍRUSAR"
Hvaða auglýsingabrella verður næst fyrir valinu eða ætti kannski frekar að segja hvaða blekking verður notuð næst???????????
Hálf milljón makka sýkt af vírus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 76
- Sl. sólarhring: 313
- Sl. viku: 2253
- Frá upphafi: 1837619
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 1294
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það eru ekki virusar á Linux enþá, það hafa verið til vírusar á mac lengi, málið er að það sjá fáir ástæðu til að búa þá til vegna þess að það nota svo fáir maca, staðreindin er að mac tölvur eru síst öruggar en pc. þá er ég að meina að búa til vírus fyrir pc vél sem nær útbreiðslu er mun flóknara en að gera svipaðan vírus á mac tölvu, og næstum ómugulegt að gera það til að smita Lunux vél.
joi (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 22:20
LOL
Hef alltaf hlegið að þessum " engir vírusar" auglýsingum um mac tölvur.
Sennilegast veit söluaðilinn ekki betur. Aumingja fólkið semlætur glepjast af þessum auglýsingum.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 22:40
Fréttin er í sjálfum sér röng þar sem Trojan er ekki vírus. Enda er hvergi talað um Vírusa í upprunalegu fréttinni hjá the daily post.
Líkt og vírusar og bakteríu sýkingar í fólki er mikill munur á vírusum og trojan í tölvum
Vírus festir sig við skrár eða forrit og dreifir sér þannig á milli kerfa. og er ekki í makka vegna núverandi uppbyggingar á stýrikerfinu. Minnir reyndar að einn hafi verið til fyrir nokkrum árum en hef ekki getað fundið hann.
Trojan eru forrit sem einstaklingar halda að séu forrit í lagi, en eru með falda virkni í sér sem bíður öðrum að taka yfir tölvuna eða komast inn á hana.
Ormar eru svo undirflokkur á vírusum.
Í raun er auglýsing rétt um að það eru engir Vírusar á Makka, en það er nóg af Tróju hestum til.
Stefán Máni (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 00:55
Alveg er nú stórmerkilegt að lesa að lesa þetta hjá þér Stefán Máni, hvort sem þér líkar það betur eða ver þá er hjá hinum almenna tölvunotanda (og mörgum tölvuviðgerðarmönnum einnig) samnefnari yfir þetta allt saman, hvort það eru trójuhestar, ormar eða vírusar, þetta er allt saman kallað vírusar. Fyrir nokkrum vikum fór ég með tölvuna á ónefnt verkstæði hér í bæ, því mér fannst hún vera farin að vinna frekar rólega. Þegar ég sótti hana var mér sagt að lítið hefði verið að henni nema hún hefði verið full að VÍRUSUM og þá var ekkert tekið fram að svo og svo stór hluti hefðu verið trójuhestar, ormar eða vírusar, það var bara eitt samheiti á þessu öllu saman. Hvort sem einhverjum sérvitingum þykir rétt hjá hinum almenna tölvunotanda að nota samheiti yfir alla þessa óværu sem er í tölvunum skiptir ekki meginmáli en þeir verða bara að sætta sig við það enda er nú svolítið fáránlegt að ætla að fara að bera við einhverjum læknisfræðilegum heitum í þessu sambandi.
Jóhann Elíasson, 6.4.2012 kl. 06:41
Það skiptir litlu fyrir þann sem fær þennan ófögnuð hvað þetta heitir, allt er þetta það sem á ensku er kallað "Malware" eða "Malicious software" minnir að það hafi einhvertíman verið þýtt á Íslensku sem "Spilliforrit". Í báðum tilfellum er verið að gera eitthvað á tölvunni sem eigandinn hefur ekki gefið leifi fyrir eða hefur verið plataður til að gefa leifi fyrir.
Þetta eru allt skaðleg tölvuforrit og hvort þau flokkast sem vírus, ormur, trojan eða eitthvað annað er bara tæknileg skýrirng á því hvernig forritið dreifir sér og kemur sér fyrir í tölvunni en hefur ekkert með það að gera hvað það gerir þegar það er búið að koma sér fyrir og hvaða skaða það veldur.
Og Stefán Máni, ormar eru ekki undirflokkur af vírusum heldur flokkast sem sjálstæð tegund af spilliforritum alveg eins og vírusar og trojanar.
Einar Steinsson, 6.4.2012 kl. 06:56
Er ekki óþarfi að pirrast þó að Stefán Máni bendi á augljósar villur í fréttinni?
Þetta er reyndar ekki eina villan í fréttinni því Apple hefur aldrei sagt að það séu ekki til virusar fyrir Makka. Þeir hafa bent á að þeir séu nánast óþekktir. Að það sé ekki hægt að sýkja Makka er þvaður, því öll tölvukerfi geta sýkst.
Og til að benda á hversu vönduð fréttin er, myndin er að MacBook (ekki Pro) og er myndatextinn því rangur. Skiptir ekki máli, nema að það sýnir að höfundur er ekki alveg með þetta á hreinu.
Villi Asgeirsson, 6.4.2012 kl. 07:28
Villi, sástu ekki auglýsingarnar um "víruslausa" makkann???????????
Jóhann Elíasson, 6.4.2012 kl. 08:00
Það má deila um hvað er rétt eða rangt í þessu, Tæknilega séð hefur Stefán Máni rétt fyrir sér en samkvæmt málvenju hjá þeim sem ekki hafa mikla tölvuþekkingu eru þetta allt saman vírusar og eins og Jóhann bendir á fær fólk oftast vírusskýringuna hjá tæknifólki.
Apple eru vönduð tæki og stýrikerfið sömuleiðis (þó mig langi lítið í það) en markaðssetningin hjá þeim er oft á mörkunum og það getur verið að þeir þeir hafi aldrei sagt það beinum orðum að svona óværa væri ekki til á Makka en það er engu að síður sú merking sem almenningur hefur lagt í það sem þeir láta frá sér, markaðssetningin virkar.
Þessi óværa er allt saman bara ósköp venjuleg tölvuforrit óháð því hvað hún heitir og tölvuforrit er hægt að keyra á tölvum hvort sem stýrikerfið heitir Windows, Linux eða Mac, síðari árin hefur sífellt meira af þessu dóti verið stílað á notandan sem er alltaf veikasti hlekkurinn, tölvuna er tiltölulega auðvelt að verja en gegn notendum eru litlar sem engar varnir til. Ég sé um að í fyrirtækinu þar sem ég vinn séu allir gallar í stýrikerfi og forritum lagaðir með uppfærslum svo fljótt sem unnt er og að allar varnir séu í lagi er en mér vitanlega er engin sem býr til uppfærslur á notendur og engin vírusvörn til á þá heldur.
Einar Steinsson, 6.4.2012 kl. 08:44
http://en.wikipedia.org/wiki/Computer_virus
Böðvar (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 08:53
Það er búið að heilaþvo apple fólk með því að þessar vélar séu 100%, ekkert geti ráðist á hina guðlegu tölvu.. hún er ósýkjanleg, bilar ekki; Ef vélin virkar ekki þá er það einhverju öðru að kenna... Ég hef ekki tölu á hversu oft ég hef heyrt fólk segja: En þetta er Mac, þetta getur ekki gerst.. Fyndið
DoctorE (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 10:14
Tja, tæknilega séð eru nánast engir vírusar fyrir Windows vélar heldur. Á hverjum degi fara í umferð yfir 40.000 mismundandi tölvuóværur, en þetta eru almennt forrit sem ætlað er að stela upplýsingum, eða hafa fé af notanda tölvunnar á einn eða annan hátt - þetta eru hins vegar ekki "vírusar", þótt flestir sem ekki þekkja til nefni þessi forrit því nafni.
Vírusar eru hins vegar sjaldséðir - svona 1-2 á mánuði.
Það er alveg sæmilegasta úrval af svona forritum fyrir Mac og Linux vélar, en fjöldinn er mun minni - mældur í þúsundum, ekki milljónatugum og hreinir "vírusar" eru nánast óþekktir fyrir þau stýrikerfi - .annig að það er eiginlega hægt að halda því fram að Mac og Linux vélar séu lausar við "vírusa"- miðað við þá skilgreiningu á vírusum sem er notuð í "bransanum".
Púkinn, 6.4.2012 kl. 10:23
Mjög sérstakt hefður það alltaf verið að fólk haldi fram að makki geti ekki fengið vírus sérstaklega þar sem ég man eftir vírus á apple II sem gekk á milli á diskettum
Ásamt því að það er til nóg af vírusum fyrir mac en hafa ekki dreifst jafn hratt út eins og á pc.
Þetta er svona eins og að segja "toyota bilar en ferrari bilar aldrei af því að hann er flottara merki og dýrari, skítt þó það sé sama vélin undir húddinu, bodyið lætur hann vera bilanafrían"
Og já ég er mac notandi en einnig pc notandi.
Anepo, 6.4.2012 kl. 11:27
Troja er ekki vírus höfum það á hreinu í skilgreininguni á hvað er hvað í þessum efnum. Makkanotendur var upplýst um þetta 13 des og hér er á ferð gömul frétt í reynd. http://maclantic.is/spjall/viewtopic.php?t=31281 Svo mýtan að það sé ekki vírus á mac af því þeir eru sá fáir er bara bull...... því miður þá veit almennt fólk ekki betur. Reyndar er skýringinginn hjá Einar Steinssyni mjög góð. En varnarforrit af nokkrum toga hef ég aldrei nota á mína makka..... þeir hljóta því að búa yfir kynstrum af allkyns góðgæti. :) Njótið hvers eins sem virkar best fyrir hvern og einn.
Böðvar (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 12:18
"Apple hefur núþegar gefið út uppfærslu sem hreinsar vírusinn burt af sýktum tölvum"
Hvar getur maður fundið þessa uppfærslu? Eða vitað hvort maður hafi downloadað forritinu með vírusnum eða alvöru forritinu?
blabla (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 13:01
Þó að troja er ekki sem slikt vírus, þá eru vírusar í vélinni, troja, einsog hesturinn froðum opnar leið fyrir vírusana í tölvuna, allt þetta malvare, er i raun vírusar, en hvort það er ormur eða troja er í raun bara smileið vírussinns.
joi (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 13:19
Ég held að það sé líka rétt að halda því til haga að það að eiga við vírus/trójuhest/orm er mun auðveldari á Apple vélum og öðrum *nix kerfum fremur en á MS Windows. Arkítektúrinn á þeim kerfum gefur líka vírusum/trójuhestum/ormum mikið minna vald heldur en á MS Windows.
Með vott af almennri skynsemi ætti maður að geta verið laus við slíkt á vélum sem keyra slíkt stýrikerfi, en sennilega á maður til að ofmeta hve útbreidd almenn skynsemi er.
kkv, Samúel
Samúel Úlfur Þór, 7.4.2012 kl. 03:08
Ó hvað ég elska þessa þjóð! Alltaf skulum við eyða tíma og orku til að deila um tittlingaskít, smáatriði og skilgreiningar.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 7.4.2012 kl. 20:49
Hmmm... Jóhann Elíasson alas sjálfnefnt "möppudýr ;-)
nei, vírus er þetta ekki sem þú vísar til, heldur trojan og er allt önnur ella ;-), ekki frekar en möppudýr eru vírusar.
Og já, Stefán Máni hefur bara einfaldlega rétt fyrir sér en þú ert úti á akri að róta.
Og, já, þú átt greinilega Pésjé tölvu, sbr tölvan sem var hæg og seig og var hreinsuð af vírusum á verkstæðinu. Þetta á sannarlega ekki við lýsingu á Mac tölvum, þar sem engir vírusar herja á þær tölvur ;-) eins og þú kanski veist en afneitar þó :-)
kveðja,
Kalli Snae (IP-tala skráð) 13.4.2012 kl. 16:41
Sæll Jóhann
Þekkingarskortur eða afneitun á honum er alltaf til trafala fyrir suma. Að fara hér eftir annars mjög góðu "KISS" boðorði (Keep it simple stupid) á bara alls ekki við í þessu tilviki og því rangt að kalla bara allar tölvusýkingar "vírusa". Það er því miður ofureinföldun og hreinlega barnalegt. Afneitun þekkingar þar á getur verið hinum sama skaðleg og vandamálið bara endurtekur sig því bara aftur og aftur.
Ekki held ég að þú skiljir eftir allar dyr og glugga opna á bílnum þínum ef þér dytti í hug að parkera bílnum niðri í bæ um helgar og bíllinn þinn og það sem er í honum væri þér einhvers virði. Ekki heldur skilja eftir húsið þitt galopið þegar þú skreppur erlendis í sumarfrí og auglýsir að það verði ólæst næstu vikurnar.
Vírussýkingar í tölvum getur verið stundum erfitt að forðast, nema þú eigir Apple tölvu. Aftur á móti trojana þá er einfaldlega bara að láta ekki allt flakka inná tölvuna sína, hafa smá stjórn á því hverju þú hleður inn á tölvuna, sbr neðan, þá ertu nánast alltaf smitlaus af trojunum.
Til smá skýringar á hegðun Trojana, þá er hér um að ræða forrit sem eru að eðli og hegðun allt annað en svokallaðir vírusar í tölvuheiminum. Til að forðast svona Trojana þá þarf einfaldlega að forðast að hlaða niður og virkja forrit frá ótraustum aðilum. Oft finnast trojanar t.d. faldir inn í "stolnum" (eða pírat forritum) sem fólk hleður niður frá torrent síðum. Í þeim skilningi þá getur ekkert stýrikerfi varið notendur fyrir sjálfum sér, nema ef stýrikerfið mundi með öllu hindra niðurhal allra forrita sem gengi aldrei. Þeir sem hlaða niður "hverju sem er" eiga því alltaf á hættu að fá svona trojana og annað malware með draslinu og þurfa því ekki að vera neitt hissa á því þegar hægir á tölvunni þeirra og hún verður nánast nothæf fyrir vikið ;-)
kveðja
Kalli Snae (IP-tala skráð) 13.4.2012 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.