23.4.2012 | 14:44
UPPGJÖRIÐ VIÐ HRUNIÐ TIL MIKILS SÓMA ÞEIM SEM AÐ ÞESSARI AÐFÖR STÓÐU
Það var mikið hjartans mál fyrir "suma" í þingflokki VG (WC) að halda þessu máli til streitu og orðaði þingflokksformaðurinn (Björn Valur Gíslason) það svo að "Íslendingar gætu alveg eins afneitað hruninu eins og að fella ákæruna niður" og þá var einnig "harður" kjarni í LANDRÁÐAFYLKINGUNNI sem barðist hart gegn niðurfellingu málsins. Það var svosem vitað mál að dómurinn gæti varla komist að annarri niðurstöðu en að sýkna Geir en til málamiðlunar var dæmt fyrir EITT atriði af FJÓRUM og það í veigaminnsta atriðinu en sýknað af öllum hinum.
Sakfelldur fyrir eitt ákæruatriði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 262
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 2411
- Frá upphafi: 1837395
Annað
- Innlit í dag: 159
- Innlit sl. viku: 1371
- Gestir í dag: 146
- IP-tölur í dag: 145
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þá uppgjörinu við hrunið lokið?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2012 kl. 14:51
Á þingi fyrir sjalla sitja kúlulánaþegar, dæmdir þjófar, menn stunduðu vægast sagt vafasöm viðskipti sem sum hver áttu þátt í hruninu, skattsvikarar og styrkþegar. Að sjálfsögðu telur þetta glæpahyski sig hafa gert upp hrunið með því að segja að þetta var bara allt öörum að kenna eins og heyra mátti á Geir í dag, hann gerði ekkert af sér, ekki flokkurinn heldur. Hlægilegt hyski.
Óskar, 23.4.2012 kl. 15:17
Geir var sakfelldur fyrir að brjóta stjórnarskrána og er kominn á sakaskrá fyrir athæfið. Sigur fyrir Landsdóm og ákæruna.
Geir og velurnnarar eiga bara að skammast sín og biðjast afsökunar í stað þess að sýna þennan endalausa hroka í garð Alþingis, dómstóla landsins og ekki síst samlanda sinna.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.4.2012 kl. 15:25
Nú bíður maður eftir því að landsdómur verði kallaður saman að nýju vegna núverandi ríkisstjórnar. Það þykir sýnt að þau hafi brotið meira og freklegar af sér en Geir, þar var að vísu pólitíkin sem réði málum. Núverandi ríkisstjórn er sek um meir en að halda ekki fundi...
kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 23.4.2012 kl. 15:40
Ólafur Björn: Þá gera menn það sé grundvöllur fyrir því, en dómurinn sýndi glöggt að málið átti rétt á sér enda þykir sannað fyrir dómi að ráðherra ríkisins hafi brotið stjórnarskrá og með því skaðað ríkið og á endanum þjóðina alla.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.4.2012 kl. 15:45
Það væri gaman að fá lýsingu á því hvað menn telja að felist í orðunum "uppgjör við hrunið". Hef illan grun um að það sé mjög breytilegt eftir því hverjum menn halda með í pólitíkinni :-)
Flosi Kristjánsson, 23.4.2012 kl. 15:53
Nú verður landsdómur væntanlega lagður niður svo að jóhanna og steingrímur sleppi við ákærur um landráð.
Skjaldborg RE 101 (IP-tala skráð) 23.4.2012 kl. 16:07
Axel, þú ættir að spyrja hann Björn Val að því hvort nú sé búið að gera upp hrunið................
Að mínu mati hefur hrunið ekki verið gert upp að einu eða neinu leiti. Að miklu leiti situr sama fólkið á Alþingi, flestir þeir sömu sitja áfram í bönkunum, mjög lítilvægur "kattaþvottur" hefur verið gerður á embættismannakerfinu, öðru hverju gerir "sérstakur" einhverjar "rassíur" sem svo virðist þurfa að rannsaka út í eitt. Það hefur einn ráðuneytisstjóraræfill og tveir verðbréfastrákar verið dæmdir, en þessir menn eru langt frá því að vera einhverjir aðalgerendur í hruninu. Ég er smeykur um að við séum búin að fá smjörþefinn af því hvernig "uppgjörið við hrunið" verður....................
Jóhann Elíasson, 23.4.2012 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.