15.5.2012 | 08:31
EINS OG "KÚKUR" SEM STURTAST EKKI NIÐUR................................
Eina ferðina enn er þessi maður að angra þjóðina með því að fara í forsetaframboð. Er ekki þjóðin búin að gera honum grein fyrir því með afgerandi hætti AÐ HÚN VILL HANN EKKI Á BESSASTAÐI??? En samt þrjóskast hann við og svo til að bíta hausinn af skömminni TELUR HANN SIG EIGA EINHVERN MÖGULEIKA Í ÓLAF RAGNAR Í KAPPRÆÐUM UM FORSETAEMBÆTTIÐ. Hann er nú ekki meiri bógur en það að ég setti inn athugasemd á bloggsíðuna hans, sem hann gat ekki svarað og var þá ekki sáttur við og eyddi henni þá út. ERU ÞAÐ SVONA MENN SEM FÓLK VILL Á BESSASTAÐI????
Ástþór skorar á Ólaf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 15
- Sl. sólarhring: 286
- Sl. viku: 1695
- Frá upphafi: 1851503
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1106
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
. Svona, svona, það væri allt heldur litlaust og flatt, hefðum við ekki perlur eins og Ástþór til að krydda tilveruna. Það er auðvitað lýðræðislegur réttur Ástþórs að bjóða sig fram svo oft sem hann kýs. Flestir væru þó löngu búnir að átta sig á hinum fullkomna skorti á eftirspurninni.
Þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar sem standa jafnfætis Ólafi Ragnari á sporði í rökræðu og Ástþór er ekki þeirra á meðal. En það yrði óneitanlega gaman að sjá þær kappræður, hætt er við að "tryllt" og starandi yrði augnaráð Ástþórs í þeim kappræðum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 08:55
Jú, jú Axel allir hafa jú sinn rétt. Auðvitað kann ég að meta það ef Ástþór vill setja stórfé í það að "skemmta" landsmönnum en skemmtun getur orðið að andhverfu sinni ef atriðið er endurtekið of oft.
Jóhann Elíasson, 15.5.2012 kl. 09:01
Hver var þessi snilldar athugasemd þín sem Ástþór gat ekki svarað? Mér finnst nú kjánalegt þetta röfl um að þad sé skortur á eftirspurn eftir Ástþóri. Má bara vinsælt fólk bjóða sig fram?
Jon (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 09:39
Ég hef ekki talað um "snilldarathugasemd" og er ekki FULLREYNT með það að það eru mjög fáir sem vilja Ástþór???????
Jóhann Elíasson, 15.5.2012 kl. 09:50
Ég held að þjóðin hafi meiri áhuga á að sjá Ólaf og Þóru fara í kappræður.
Spurning hvort Þóra þori því. Hún hefur hingað til fengið að koma með fallegar yfirlýsingar og ekki þurft að svara erfiðum spurningum. Ólafur myndi jarða hana í kappræðum.
Hallgeir Ellýjarson, 15.5.2012 kl. 10:34
"Hún (Þóra) hefur hingað til fengið að koma með fallegar yfirlýsingar......" Hvar sækir maður um svoleiðis leyfi Hallgeir?
Þóra er af ætt Hannibals og sú ætt öll hefur hingað til haft munnin fyrir neðan nefið og getað svarað fyrir sig, alveg hjálparlaust.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 11:32
Æ Ástþór, enn og aftur... En hann kryddar svo sannarlega tilveruna :)
Skúli (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 15:02
Þóra og Ólafur hnífjöfn.
Við þurfum ekki Ástþór svo að þetta verði spennandi.
Hallgeir Ellýjarson, 15.5.2012 kl. 18:46
Jóhann, það er nokkuð ljóst að þú hefur lítið sem ekkert skilið af málflutningi Ástþórs. Svona tjása segir meira um þig en Ástór en ég vil taka undir með Joni og fá að sjá þessa "ekki" snilldarathugasemd sem var þurkuð út.
Landfari, 15.5.2012 kl. 23:41
Sammála þér Axel að Þóra er ekki líkleg til að láta Ólaf vaða yfir sig þó mælskur sé.
Landfari, 15.5.2012 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.