25.5.2012 | 20:55
ALVEG STÓRUNDARLEGUR MÁLFLUTNINGUR..................
Áætlað gengi Íslensku krónunnar í þessum (kosninga)loforðum ríkisstjórnarinnar ER EKKI stóra málið í þessu bulli, sem þjóðinni er boðið upp á - heldur það að FJÁRMÖGNUNIN er ekki til staðar, sama hvað genginu líður. Það hefur aldrei verið "lofað" svona miklum framkvæmdum, til eins langs tíma án þess að búið væri að tryggja eina einustu krónu til fyrirhugaðra framkvæmda. ÞARNA ER UM AÐ RÆÐA STÆRSTA KOSNINGAVÍXIL SÖGUNNAR. ER VIRKILEGA ENGIN LEIÐ TIL AÐ STÖÐVA ÞETTA GERRÆÐISLIÐ SEM ER VIÐ VÖLD NÚNA? En eru heldur engin takmörk fyrir því hvað þessi þingmaður getur bullað????
Stefnan áframhaldandi lágt gengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 1970
- Frá upphafi: 1852066
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1220
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta bull sem hann Einar segir eða er hann að benda okkur á hversu siðlaus og blind núverandi Ríkisstjórn er og að það sé ekkert skipulag með viti í þessari stefnu frá núverandi Ríkisstjórnar...
Takmark þessara Ríkisstjórnar sem og trúðanna í Borgarstjórn er að rústa því sem hægt er að rústa vegna þess að þau virðast ekki kunna neitt annað....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.5.2012 kl. 08:53
Ég sé það þannig að á meðan ENGIN fjármögnun á verkefnum er til staðar, er tilgangslaust að vera að tala um gengi gjaldmiðla svoleiðis bull er bara til að vekja upp úlfúð og leiðindi....
Jóhann Elíasson, 26.5.2012 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.