30.5.2012 | 10:09
Í MÍNUM AUGUM VEX PÁLL ÓSKAR MIKIÐ.................
Páll Óskar, hefur alla tíð verið í miklum metum hjá mér sem söngvari og skemmtikraftur en ég hef ekki alltaf verið mjög hrifinn af ummælum hans og framgöngu yfirleitt. Með þessu "skrefi" sínu fannst mér hann sýna mikinn "karakter" (eins og er sagt í boltanum) það eru ekki allir sem viðurkenna mistök sín opinberlega og biðjast afsökun og fyrir það á hann skilinn heiður..........
Biður Gretu Salóme afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 165
- Sl. sólarhring: 305
- Sl. viku: 2061
- Frá upphafi: 1851993
Annað
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 1296
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hann ekki bara athyglissjúkur..
DoctorE (IP-tala skráð) 30.5.2012 kl. 10:18
Það skiptir engu máli í þessu tilfelli. Hann var maður til að biðjast afsökunar..........................................
Jóhann Elíasson, 30.5.2012 kl. 10:25
Mér finnst þetta frábært og stórmannlegt af honum. Af hverju þarf fólk alltaf að vísa í lægstu hvatir mannsins, þegar fólk reynir að bæta ráð sitt. Það hlýtur að vera merki um sorglegt hugarfar að láta sér alltaf detta í hug að hlutir séu gerðir af annarlegum ástæðum. Ég held að Páll Óskar sé einlæg og vel gerð persóna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.5.2012 kl. 11:59
Ég er svo hjartanlega sammála þér Ásthildur...................
Jóhann Elíasson, 30.5.2012 kl. 12:08
Sæll Jóhann, Páll Óskar er eini skemmtikrafturinn sem ég hef unnið með sem virðir mann sem persónu!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 30.5.2012 kl. 12:20
Á hverju var Páll Óskar að biðjast afsökunar? Að segja sannleikann?
Theódór Norðkvist, 30.5.2012 kl. 17:54
Theódór, kannski hefði þér verið nær að LESA fréttina áður en þú ferð að rugla um eitthvað sem þú hefur ekki hugmynd um. Páll Óskar útskýrir það alveg hvers vegna hann baðst afsökunar..............................
Jóhann Elíasson, 30.5.2012 kl. 19:46
Vel mælt, Jóhann! Það er kannski dálítið algengt að menn taki skorpu í ritdeilum eða annarri opinberri umræðu án þess að hafa kynnt sér málavöxtu til hlítar.
Sumum er svo talið það til tekna að geta sagt eitthvað andstyggilegt um fólk sem er í kastljósinu, hvort sem það er forsetinn, Bubbi Morthens eða Gréta Salóme.
Flosi Kristjánsson, 30.5.2012 kl. 19:50
Tek undir með síðuritara og er sammála henni Ásthildi um að Páll sé einlæg og vel gerð persóna.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.5.2012 kl. 20:26
Kem seint aftur inn í umræðuna, en Jóhann ég las fréttina og spyr þig hvort þú teljir þig hefja umræðuna á hærra plan með svona dónaskap. Ég sá ekkert sem afturkallaði sannleiksgildi orða Páls um að Gréta Salóme væri afskiptalaus um mannréttindi fólksins sem var verið að misþyrma fyrir utan sviðið þar sem íslensku keppendurnir stóðu í sínu fínasta pússi. Hún var afskiptalaus, eins og allir hinir keppendurnir nema sú sænska.
Nú kann vel að vera að Gréta hafi grátið sig í svefn yfir mannréttindabrotunum hinum megin í götunni, en meðan hún sagði ekki neitt og gerði ekki neitt - eru þau tár gagnslaus.
Theódór Norðkvist, 30.5.2012 kl. 23:16
Endilega bentu mér á hvað mér er að yfirsjást, ef ég er svona vitlaus að þínu mati.
Theódór Norðkvist, 30.5.2012 kl. 23:16
Theódór, nú skalt þú benda mér á hvar ég var eiginlega með dónaskap áður en þú ferð að ætlast til að þér sé bent á augljósa hluti , sem greinilega eru tilkomnir vegna þess að lesskilningur þinn er ekki upp á marga fiska..................
Jóhann Elíasson, 31.5.2012 kl. 06:21
Aftur kvartarðu yfir lesskilning mínum, en virðist ekki geta bent mér á í hverju hann er fólginn.
Theódór Norðkvist, 31.5.2012 kl. 10:13
Ég sagði það í fyrri færslu að það væri kannski kominn tími til að ÞÚ svaraðir einhverju, þegar þú hefur gert það skal ég svara þér............
Jóhann Elíasson, 31.5.2012 kl. 11:35
Ef þér finnst þetta ekki dónalegt er alveg ljóst hjá hverjum vantar eitthvað upp á lesskilninginn.
Theódór Norðkvist, 31.5.2012 kl. 13:35
Ég er þarna að benda þér á að vera ekki að blaðra einhverja vitleysu út í loftið sem þú veist greinilega ekkert um. Auðvitað eru alltaf áhöld um hvernig eigi að orða hlutina og menn eru misjafnlega viðkvæmir og þinn "þröskuldur" virðist vera lægri en gengur og gerist............
Jóhann Elíasson, 31.5.2012 kl. 14:19
Ég sé að þú ætlar ekki að koma með nein efnisleg rök, þannig að ég þakka bara (innihaldslausa) spjallið.
Theódór Norðkvist, 31.5.2012 kl. 16:53
Ekki hef ég orðið var við EFNISLEG rök hjá þér nú frekar en áður..................
Jóhann Elíasson, 31.5.2012 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.