8.6.2012 | 07:25
Föstudagsgrín
Jónas fann upp alveg skothelda ađferđ til ađ losa sig viđ stress dagsins. Á hverju kvöldi ţegar hann fór ađ hátta settist hann á rúmiđ sitt, tók af sér annan skóinn og henti honum af öllu afli í gólfiđ. Síđan tók hann af sér hinn skóinn og henti honum af öllu afli í gólfiđ. Međ ţessu fann hann stress og streitu dagsins líđa af sér međ skónum. Dag nokkur kom mađurinn á hćđinni fyrir neđan ađ máli viđ hann og sagđi honum ađ ţađ vćri óţćgilegt fyrir hann og konuna hans ađ ţurfa ađ búa viđ ţennan hávađa á hverju kvöldi, hvort Jónas gćti ekki sleppt ţví ađ grýta skónum sínum í gólfiđ. Jónas afsakađi sig mikiđ og bar viđ hugsunarleysi. Auđvitađ myndi hann taka tillit til ţeirra og gera ţetta ekki aftur. Nokkrum dögum seinna kom Jónas seint heim eftir erfiđan dag, Settist á rúmiđ sitt, tók af sér annan skóinn og henti honum af öllu afli í gólfiđ. Ţegar hann var ađ taka af sér hinn skóinn mundi hann eftir granna sínum og lagđi ţann skó gćtilega frá sér og fór ađ sofa. Tveim klukkutímum seinna var hringt á bjölluna hjá Jónasi. Ţar var kominn granninn á hćđinni fyrir neđan, óđur af brćđi. Hann öskrađi "Viltu gjöra svo vel ađ kasta hinum skónum líka, svo viđ getum fariđ aftur ađ sofa!!"
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 95
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 2272
- Frá upphafi: 1837638
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1305
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahahahahaha góđur. Held ađ ég hafi heyrt ţessa sögu eftir Mart Twain á sínum tíma. En hún er alltaf frábćr.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.6.2012 kl. 10:01
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.6.2012 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.