20.6.2012 | 07:58
SUMIR ERU "JAFNARI" EN AÐRIR..........................
En hafa þá ekki laun allra ráðherranna hækkað um svipað hlutfall, ef launin væru árangurstengd hefði orðið MIKIL launalækkun kannski er tími til kominn að breytingar verði gerðar á launútreikningi ráðherra og hefði átt að vera búið fyrir löngu síðan??????
![]() |
Laun Jóhönnu hafa hækkað um 257 þús. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Kjaramál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 271
- Sl. sólarhring: 406
- Sl. viku: 1488
- Frá upphafi: 1883218
Annað
- Innlit í dag: 160
- Innlit sl. viku: 919
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já alveg rétt,
og þá líka að fyrri ráðherrar endurgreiði ríkiskassanum launin sín fyrst frammistaða þeirra fyrir hag þjóðarinnar var til skammar.
J.
Jonsi (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 09:15
Animal Farm svínaríið grasserar sem aldrei fyrr.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 11:13
Kauphækkun Jóhönnu nemur meir en ég þéna á mánuði !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hún er búin að nauðga þessari þjóð og ætti ásamt SJ að sitja inni!!! Þvílíkir hræsnarar!
anna (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 11:13
Hér er gott dæmi um einhliða blaðamennsku. Hér er alveg slepp að minnast á að laun forsætisráðherra voru lækkuð tímabundið um 15% á haustdögum 2008 og nýlega úrskurðaði kjararáð um að sú lækkun skyldi ganga til baka. Hér er því ekki um mikla hækkun að ræða frá janúar 2008. Ég sórefa að þetta sé úr takti við launahækkanir annarra opinberra starfsmanna sé mið tekið af þeirri dagsetningu.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 21.6.2012 kl. 12:21
Launin voru lækkuð hjá fleirum en forsætisráðherra. Á þá ekki að hækka alla sem urðu fyrir launaskerðingu??????
Jóhann Elíasson, 21.6.2012 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.