10.7.2012 | 13:59
ÞETTA ER EKKI NOKKUR SPURNING.........................................
Þetta eru bara sona típísk" viðbrögð hjá Íslenskum ráðamönnum, þegar eitthvað kemur upp á. Hérna fyrir mörgum árum gerðist það að tveir ungir menn voru að "skemmta" sér og fengu þá flugu í höfuðið að skella sér útfyrir landsteinana. En vandamálið var bara það að þeir áttu engan pening og þá voru góð ráð dýr. Þeir fóru upp á Keflavíkurflugvöll og fóru bara upp í næstu flugvél og fengu sér sæti. Svo leið og beið og farþegar fóru að tínast inn og um leið fór að þrengjast um vini okkar tvo. Vélin fór í loftið og stefnan var tekin á New York og var lent á Kennedyflugvelli nokkru síðar. Þar fóru þeir óáreittir út úr vélinni. Eftir nokkra leit fundu þeirgat á girðingunni, sem var umhverfis flugvöllinn og fóru þar í gegn. Þá fóru þeir í "bæjarferð" og voru í henni í einhverja klukkutíma. Þeir fóru aftur í gegnum sama gatið á girðingunni og þarna var sama flugvélin enn þá svo þeir fóru bara um borðí hana. Eftir nokkra stund fóru að tínast farþegar um borð og svo var lagt í hann áleiðis til Íslands og endaði ferðin á Keflavíkurflegvelli. En það var borin kennsl á vinina við heimkomuna og sá sem bar kennsl á þá vissi að mennirnir áttu enga peninga og þar með komst allt saman upp. Þetta atvik fréttist að sjálfsögðu og ALLIR sem voru á öryggisvaktinni á Kennedyflugvelli, þegar þetta átti sér stað, voru reknir hvort sem var um háttsetta eða undirmenn og öll öryggisplön voru yfirfarin. En á Keflavíkurflugvelli gerðist ekkert. Þó svo að þetta atvik núna sé ekki alveg sambærilegt, enda eru um 35 ár sem líða þarna á milli, þá virðist ekki mikið hafa breyst í sumu hér í stjórnkerfinu.............
Bíður skýrslu flugmálastjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 149
- Sl. sólarhring: 406
- Sl. viku: 2318
- Frá upphafi: 1847149
Annað
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 1351
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, mannréttindaráðherrann Ögmundur Jónasson passar bara uppá þá sem skaffa honum svartamarkaðs-dópið, sem hefur gert áruna hans svartari en áruna hjá rónum götunnar.
Hugsjónir Ögmundar ná ekki lengur út fyrir svarta orkuhjúpinn hans.
Það er vandræðalegt og sárt fyrir mig að viðurkenna það, hversu mikið ég lét blekkjast af þessum svarta-péturs pólitíkus og svikara. En ég viðurkenni það núna að ég var of meðvirk og blind á hvað þessi maður er hættulegur fyrir lýðræðið.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.7.2012 kl. 14:23
Já það er í raun og veru takmörk fyrir því hve svona menn geta leikið sér lengi eins og Ögmundur, ég hélt að hann væri meiri maður, en nú er ég að sjá ljósið og hverslags mörður hann er í íslenskri pólitík. Hugsar bara um sig sjálfan og hve lengi hann kemst upp með lygamolluna. Svei honum bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.7.2012 kl. 14:28
Já Áshildur mín. Það er svona sem svikararnir stjórna Íslandi.
Ég er þrjósk og gef mig ekki svo létt, en nú er Ögmundur kominn á svartasta listann, og ég gefst upp við að finna réttlætið sem getur varið manninn/mannréttindaráðherrann Ögmund Jónasson.
Ég lét blekkjast, og er reið út í sjálfa mig vegna meðvirkninnar. Ég hélt að ég væri að styðja mannréttinda-hugsjónarmann, en hann var þá bara útsendari svikadómskerfisins.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.7.2012 kl. 15:03
Ögmundur er hvorki betri né verri en aðrir ráðherrar í þessari aumu ríkisstjórn.
Mér líkaði betur við Önnu Sigríði þegar hún viðhafði guðsorðið í hverri setningu...
Kolbrún Hilmars, 10.7.2012 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.