11.7.2012 | 20:35
"HALTU KJAFTI"....
Sagđi einn "mótmćlandinn" viđ lögreglumann, ţegar hann bađ fólk ađ fćra sig frá, ţar sem lögreglan var ađ handtaka manninn. Ţessi mótmćlandi sagđi ţetta ekki bara einu sinni heldur í hvert einasta skipti sem lögreglumađurinn sagđi eitthvađ og ţađ var nokkru sinnum. Enn einu sinni er veriđ ađ taka upp hanskann fyrir ţetta liđ sem virđist ekki sjá nokkra ástćđu til ţess ađ fara eftir lögum og reglum og alls ekki ađ hlýđa fyrirmćlum lögreglu. Og svo er fólk alveg kjaftbit yfir ţví ađ ţađ sé handtekiđ og talar um lögregluríki. Ţetta fólk myndi aldrei nokkurn tíma ţora ađ haga sér svona í alvöru lögregluríki....
Ţađ var hans stóri glćpur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 120
- Sl. sólarhring: 305
- Sl. viku: 2269
- Frá upphafi: 1837253
Annađ
- Innlit í dag: 84
- Innlit sl. viku: 1296
- Gestir í dag: 79
- IP-tölur í dag: 78
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sćll Jóhann Stýrimađur; ćfinlega !
Hvađ; sem stjórnarháttum líđur, í víđfeđmu ríki V.V. Pútíns, vinar míns eystra, sýndu vinnubrögđ Reykjavíkur vaktara (lögreglu) í dag, hvers lags valdastéttar ţrćlar ţeir eru / og hafa veriđ, eins og viđ munum gleggst, frá Rauđavatns fíflagangi ţeirra, gagnvart Sturlu Jónssyni og félögum, sem voru ţó, ađ vinna ađ hagsmunum okkar allra - sem bíla rekum, eđa notum, smćrri sem stćrri.
Hygg; ađ Marglyttan og Brekku sniglarnir, búi yfir meiri vitsmunum, en ţessir rakkar Stefáns Eiríkssonar, og ţeirra Haraldar Johannessen, Stýrimađur góđur.
Ađ minnsta kosti; kallađi ég fyrr til : björgunarsveita- eđa slökkviliđsmenn, til ţess ađ liđsinna mér, ef á bjátađi, fremur en ţessi flón, sem ađ 99% ađ minnsta kosti, eru ekki hćfir, til nokkurra mannlegra samskipta.
Ţetta liđ; ţorri ţess, skal ávallt skipa sér í sveitir og rađir óţokka klíku Jóhönnu og Steingríms; líkt, og fyrirennara ţeirra.
Eftirtektarvert; hversu fáir ţora ađ tjá sig hér, á ţinni síđu, um ţessi málefni, Jóhann.
Skyldi ţó ekki vera; međfćtt ţrćlseđli, allt of stórs hóps Íslendinga ?
Ađ minnsta kosti; ţakka ég fyrir, ađ vera Mongóli, ađ 1/16, ágćti drengur, og eiga ţví lítt samleiđ, međ ''BEZTU'' og ''MESTU'' ţjóđ í Heimi hér (Íslendingum).
Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.7.2012 kl. 23:08
Ţakka ţér fyrir gott og kjarnmikiđ innlegg Óskar. Ekki er ég nú beint ađ fjalla um starfsađferđir lögreglu (sem mér fannst vera full harkalegar) heldur hversu ţeir sem kalla sig "anarkista", telji sig ekki ţurfa ađ fara ađ neinum lögum eđa reglum sem samfélagiđ setur (enda eins og nafniđ bendir til) og hvernig fjölmiđlar virđast ávallt mćla upp í ţeim bölvađ kjaftćđiđ. Eins og ég sagđi í fćrslunni ţeir myndu aldrei ţora ađ gera ţessa hluti í alvöru lögregluríki..................
Jóhann Elíasson, 11.7.2012 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.