11.7.2012 | 20:35
"HALTU KJAFTI"....
Sagði einn "mótmælandinn" við lögreglumann, þegar hann bað fólk að færa sig frá, þar sem lögreglan var að handtaka manninn. Þessi mótmælandi sagði þetta ekki bara einu sinni heldur í hvert einasta skipti sem lögreglumaðurinn sagði eitthvað og það var nokkru sinnum. Enn einu sinni er verið að taka upp hanskann fyrir þetta lið sem virðist ekki sjá nokkra ástæðu til þess að fara eftir lögum og reglum og alls ekki að hlýða fyrirmælum lögreglu. Og svo er fólk alveg kjaftbit yfir því að það sé handtekið og talar um lögregluríki. Þetta fólk myndi aldrei nokkurn tíma þora að haga sér svona í alvöru lögregluríki....
Það var hans stóri glæpur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 3
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 1414
- Frá upphafi: 1856483
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 877
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann Stýrimaður; æfinlega !
Hvað; sem stjórnarháttum líður, í víðfeðmu ríki V.V. Pútíns, vinar míns eystra, sýndu vinnubrögð Reykjavíkur vaktara (lögreglu) í dag, hvers lags valdastéttar þrælar þeir eru / og hafa verið, eins og við munum gleggst, frá Rauðavatns fíflagangi þeirra, gagnvart Sturlu Jónssyni og félögum, sem voru þó, að vinna að hagsmunum okkar allra - sem bíla rekum, eða notum, smærri sem stærri.
Hygg; að Marglyttan og Brekku sniglarnir, búi yfir meiri vitsmunum, en þessir rakkar Stefáns Eiríkssonar, og þeirra Haraldar Johannessen, Stýrimaður góður.
Að minnsta kosti; kallaði ég fyrr til : björgunarsveita- eða slökkviliðsmenn, til þess að liðsinna mér, ef á bjátaði, fremur en þessi flón, sem að 99% að minnsta kosti, eru ekki hæfir, til nokkurra mannlegra samskipta.
Þetta lið; þorri þess, skal ávallt skipa sér í sveitir og raðir óþokka klíku Jóhönnu og Steingríms; líkt, og fyrirennara þeirra.
Eftirtektarvert; hversu fáir þora að tjá sig hér, á þinni síðu, um þessi málefni, Jóhann.
Skyldi þó ekki vera; meðfætt þrælseðli, allt of stórs hóps Íslendinga ?
Að minnsta kosti; þakka ég fyrir, að vera Mongóli, að 1/16, ágæti drengur, og eiga því lítt samleið, með ''BEZTU'' og ''MESTU'' þjóð í Heimi hér (Íslendingum).
Með beztu kveðjum; sem jafnan, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 23:08
Þakka þér fyrir gott og kjarnmikið innlegg Óskar. Ekki er ég nú beint að fjalla um starfsaðferðir lögreglu (sem mér fannst vera full harkalegar) heldur hversu þeir sem kalla sig "anarkista", telji sig ekki þurfa að fara að neinum lögum eða reglum sem samfélagið setur (enda eins og nafnið bendir til) og hvernig fjölmiðlar virðast ávallt mæla upp í þeim bölvað kjaftæðið. Eins og ég sagði í færslunni þeir myndu aldrei þora að gera þessa hluti í alvöru lögregluríki..................
Jóhann Elíasson, 11.7.2012 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.