30.7.2012 | 19:37
TIL HVERS BEINAR ÚTSENDINGAR Á RÚV FRÁ ÓLYMPÍULEIKUNUM?????
Þegar menn sjá ekki sóma sinn í að sýna beint frá ÖLLUM keppnum Íslenska hópsins????? Þessi hópur er ekki svo fjölmennur að það ættu ekki að vera miklum vandkvæðum bundið að setja alla leiki þessara keppenda á dagskrá. Þess í stað eru endalausar beinar útsendinga frá greinum sem ekki koma okkur hið minnsta við til dæmis er núna verið að sýna frá einhverjum sundgreinum og akkúrat núna er verið að sýna frá einhverri verðlauna afhendingu. Þessa stundina er Ragna Ingólfsdóttir að keppa og RÚV sér ENGA ástæðu til að sýna frá því. Fyrir hverja er þessi dagskrá á RÚV??????????????
2:0 sigur hjá Rögnu í fyrsta leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 335
- Sl. sólarhring: 390
- Sl. viku: 2484
- Frá upphafi: 1837468
Annað
- Innlit í dag: 203
- Innlit sl. viku: 1415
- Gestir í dag: 178
- IP-tölur í dag: 178
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég horfði á þetta á aukarásinni,en finnst samt fáránlegt af hverju þeir sýna þetta ekki á aðalrásinni sem allir hafa.
Ragna Birgisdóttir, 30.7.2012 kl. 20:10
Sammála Jóhann ! Vatnið er eiginlega farið að flæða út úr skjánum hjá mér, hef svo sum gaman af sundi, og Guðmundur Harðar er frábær sundlýsandi, með ótrúlega yfirsýn og þekkingu, getur áætlað sigur upp á e-r sekúndubrot, eftir síðasta snúning osona :) E.....n samt á að sýna frá okkar fólki, í hvaða grein sem er ! E.t.v. e-r sölu-og markaðsmál, sem stjórna þessu öllu saman, því miður. Veit bara ekkert hvernig þessar útsendingar eru ákveðnar, hvort það er RUV eða af e-m þeim köllum, lordum, prinsum, greifum, öllu þessu stífa og hjárænulega fólki, sem virðist stjórna og vera hinir útvöldu, en hafa e.t.v. ekki góða ráðgjafa. Verðum trúlega að spyrja RUV út í þetta :) og er þar með sammála þér Ragna Birgis: það eru bara ekki allir með aukarásina !
Tek handboltann í fyrramálið :)
Hilmar Sigurðson (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 20:47
Já, þetta er mjög furðulegt
Skúli (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 21:59
Gott fólk, uppfærið myndlyklana ykkar, lítið mál
Baldur (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 22:12
Birgir, t.d er ég tengdur kapalkerfi og er ekki með neina fja..... myndlykla. Ertu með einhverja "patentlausn" við því???? Svo er minn punktur sá með þessari færslu að RÚV á að vera sjónvarp allra landsmanna en það eru bara ekki allir sem hafa aðgang að þessum sér rásum.
Jóhann Elíasson, 30.7.2012 kl. 23:42
Fáðu þér þá myndlykil, lítið mál. Velkominn á 21 öldina :)
Gunnar (IP-tala skráð) 31.7.2012 kl. 02:10
Gunnar, það er nokkuð ljóst að þú skilur frekar lítið u hvað er verið að fjalla. Ég efast um að það sé eitthvað að gagni milli eyrnanna á þér...
Jóhann Elíasson, 31.7.2012 kl. 08:15
Skil ég ekki hvað um er verið að fjalla?. Ég kom með lausn á því hvernig þú gætir séð hana spila, var það ekki það sem þú varst að láta vorkenna þér yfir.
"Ég efast um að það sé eitthvað að gagni milli eyrnanna á þér..." fyndinn, ekki þessa gremju, ég er ekki hérna til að hugga þig.
Samkvæmt upplýsingum hér á netinu er hægt að ná rásinni í gegnum alla myndlykla og ljósleiðara en aukarásin er jafnframt aðgengileg í gegnum UHF-kerfi Vodafone, (hefðbundin loftnet, „gömlu greiðuna“) og nær þannig til 99% landsmanna.
Ef að þetta gildir ekki um þig, þá hlýtur þú að eiga góða að, ekki nema að þú sért það lokaður að það sé ekki valkostur.
Samkvæmt dagskránni í kvöld þá á að sýna annan leik Rögnu á Ólympíurásinni, en heyrst hefur að RUV sé að reyna að setja leikinn yfir á venjulegu RUV stöðina af Ólympíurásinni(s.s. fyrir "þumalputta" fólkið).
Gunnar (IP-tala skráð) 31.7.2012 kl. 14:10
Það er mjög algengt að menn sem hafa ekkert að segja eða nokkuð fram að færa, séu með skæting og rugl eins og þú í þessu tilfelli. Það var engin lausn í þessu hjá þér því það er bara svo einfalt að það er ekki um neitt UHF loftnet að ræða hjá mér eða öðrum sem búa í þeirri blokk sem ég er í. Þú ættir aðeins að athuga þinn gang áður en þú ferð að gapa um hluti sem þú veist ekkert um..............
Jóhann Elíasson, 1.8.2012 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.