6.8.2012 | 17:07
ÞRÁTT FYRIR ARFASLAKANN FYRRI HÁLFLEIK..............
Í fyrri hálfleik sást eitthvað það augljósasta vanmat á nokkru liði sem sést hefur lengi. Hafi strákarnir okkar haldið aað þeir gætu bara rúllað yfir Bretana án þess að þeir þyrftu nokkuð að hafa fyrir því (leikurinn yrði bara eins og létt æfing), þá var það mesti misskilningur. Leikgleðin ljómaði alveg af Bretunum og þeir komu í leikinn til þess að hafa gaman af þáttökunni en aftur á móti þá virtust strákarnir okkar bara mæta í þennan leik vegna þess að þeir þurftu þess. Að vinna þennan leik með aðeins 17 marka mun er skandall útaf fyrir sig..................................
Ísland vann 17 marka sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 5
- Sl. sólarhring: 517
- Sl. viku: 2174
- Frá upphafi: 1847005
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1266
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi, má maður ekki aðeins taka því rólega,eiga nokkur ´gigabæt´til góða.
Helga Kristjánsdóttir, 6.8.2012 kl. 19:41
Það hefði verið allt í lagi ef þeir hefðu "bara" tekið það rólega en frammistaðan í fyrri hálfleik bar þess merki að þeir mættu bara hreinlega ekki í leikinn.
Jóhann Elíasson, 6.8.2012 kl. 21:02
Samt sem áður þá endaði þetta með glæsilegum sigri og einu sinni enn sína STRÁKARNIR OKKAR að þeir geta það sem þeir ætla sér og þvílíkur styrkur í einu liði segi ég bara.
þeir eru búnir að stimpla sig rækilega inn myndi maður halda með því að vera ósigraðir enn, ég sendi bara baráttukveðjur út til þeirra og segi áfram strákar...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.8.2012 kl. 21:18
Sigurinn var ekki glæsilegur, það hefði alveg verið ásættanlegt ef þeir hefðu unnið með 25-30 marka mun allt umfram 30 marka mun hefði verið glæsilegt en þessi sigur var ekkert til að tala um...................
Jóhann Elíasson, 6.8.2012 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.