VINSÆLDIR EINSTAKRA VEIÐIFLUGNA...............

Ef skoðaðar eru veiðibækur lengra aftur í tímann, en þarna er gert, kemur í ljós að svokallaðar "tískuflugur" hafa komið og farið í gegnum tíðina.  Ekki ætla ég að gera lítið úr "Rauðum Frances" en það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að maður veiðir mest á þá flugu sem maður er mest með undir.  Ætli menn séu ekki með "Rauðan Frances" undir í um 80-90% af veiðitímanum...
mbl.is Er þetta veiðnasta flugan á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég fæ þá flugu í höfuðið að gera óþekkta flugu fræga og fæ svo færa fræga kalla til að veiða á hanna, eru allar líkur á að flugan sú verði "Veiðnasta fluga á Íslandi" Það er eftilvill ekki það að flugan sé veiðinn. Það er miklu fremur ísköld tölfræðin sem gerir hana fengsæla.

Birgir Kristbjörn Hauksson (IP-tala skráð) 16.8.2012 kl. 23:14

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er akkúrat minn punktur með þessari færslu.....................

Jóhann Elíasson, 16.8.2012 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband