18.8.2012 | 10:18
VIRÐISAUKASKATTSKERFIÐ ER BARA KOLGALIÐ............................
Og er bara engan veginn að skila tekjum í samræmi við væntingar. Kerfið er bara mjög dýrt í framkvæmd. Án þess að hafa farið alveg í saumana á því, þá myndi ég ætla að hjá þeim fyrirtækum sem eru í sjö prósent þrepinu, sé INNSKATTURINN yfirleitt HÆRRI en ÚTSKATTURINN. Þá sé eftirlitið með virðisaukaskattskerfinu bæði dýrt og óhagkvæmt og kannski eru ekki allir sem skilja "undanþágurnar" og "þrepaskiptinguna" og hvaða línum er þar fylgt. Mun hagkvæmara yrði að leggja virðisaukaskattinn niður og taka upp svokallaðan veltuskatt á fyrirtæki og félög og yrði þessi skattur 5 - 7%. Þennan skatt væri hægt að innheimta í tveggja mánaða tímabilum og þarna væri ekki um NEINAR endurgreiðslur að ræða.................................
Vanþekking á eðli vasks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 224
- Sl. sólarhring: 253
- Sl. viku: 2129
- Frá upphafi: 1851429
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 1374
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn skilur bara ekki grundvallar atriði sem þetta snýst allt saman um. Krefðust of mikils og fólk annað hvort hættir við eða fer að svíkja undan skatti. Ég trúði þessu aldrei alveg sem menn voru að segja um skattagleði vinstri manna, en nú sé ég að þar var hvergi ofsagt heldur undir statement ef eitthvað var.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.8.2012 kl. 11:50
Kannski er bara verið að ræna Þjóðina enn þá og þess vegna er allt kerfið gert svo erfitt fyrir hinn almennaborgara að skilja, því minna sem fólk skilur því meira er hægt að gera á bakvið tjöldin því miður og það er ekki að ástæðulausu sem ég segi að við Íslendingar eigum að kalla eftir einföldu kerfi hér með fasta peningarstefnu á öllum sviðum...
Ekki þessar flækjur allar saman sem eru bara til þess eins, eins og ég segi að stela undan...
Það er ekkert smá af peningum sem Ríkissjóður er að fá frá okkur Þjóðinni úr öllum áttum og ég er oftar og oftar farin að spyrja mig af þeirri einföldu spurningu hvað kostar eiginlega að reka tæplega 320,000 manna samfélag sem Ríkisstjórnin er þó ekki að geta rekið þrátt fyrir þessa gífurlegu innkomu...
Það þarf að fara ofan í saumana á rekstri Ríkissjóðs síðustu 3 til 4 árin myndi ég halda til þess að fá þetta á hreint og sjá hvar bruðlið er ef það er svo...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.8.2012 kl. 14:42
Já,
sjálfstæðismenn hefðu og hafa sko aldrei búið til svona óréttlátan skatt. Þeir hefðu bara sett flatan skatt á allt, og ekki bifast vegna þrýstings og einkahagsmuna. Ég vil fá sjálfstæðismenn við stjórnvölin á ný!!!
J.
Jonsi (IP-tala skráð) 19.8.2012 kl. 01:23
"Oft ratast kjöftugum rétt orð í munn" Jónsi því það var Alþýðuflokkurinn sem kom þessu VSK kerfi á...............
Jóhann Elíasson, 19.8.2012 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.