EN HEFUR EKKI VERIÐ ÁSTÆÐA TIL ENDURSKOÐUNAR HINGAÐ TIL????

Þessi ummæli eru bara staðfesting á því að þingmenn VG (WC) halda að þeir geti reddað sviknum kosningaloforðum þegar korter er til kosninga.  En vonandi eru kjósendur þeirra (þeir sem eftir eru), með aðeins meira á milli eyrnanna að þeir kjósi ekki þessa tækifærissinna alveg hugsunarlaust......................
mbl.is Tímabært að skoða EES-samninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta er dálítið fyndið ekki satt? Nýbúin að lýsa yfir að það eigi ekki að draga ESB umsóknina til baka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2012 kl. 17:00

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitt hefur "plagað" mig alveg sérstaklega.  Margir hverjir virðast vera mjög uppteknir af stjórnarskránni og þeir sem hafa hæst um hana eru sérstakir aðdáendur ESB-aðildar.  En eitt hafa þessir aðilar ekki viljað ræða en EES - samningurinn er brot á stjórnarskránni og ég er hissa á því að samningurinn skyldi hafa runnið í gegn án þess að umræða yrði um þetta mál.

Jóhann Elíasson, 9.10.2012 kl. 17:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er sennilega vegna þess að stjórnarskráin okkar tekur ekki alvarlega á þessu máli, og þess vegna togað út og suður, eins og okkar afar lélegu ráðamenn nýta sér út í æsar. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2012 kl. 17:21

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stjórnarskráin er nú nokkuð skýr í þessum málum og fleirum og vegna ákvæða um sjálfstæðið er talað um að ESB-INNLIMUNARSINNAR vilji fá "nýja"stjórnarskrá sem ekki tekur jafn mikið á þeim málum...................

Jóhann Elíasson, 9.10.2012 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband