11.10.2012 | 17:23
ER HANN AÐ MÆLAST TIL AÐ RANNSÓKN FARI FRAM VEGNA ÞESS AÐ HANN VEIT AÐ SVO VERÐUR EKKI??????
Það var nokkuð fróðlegt að lesa æviminningar Ingimars H. Ingimarssonar, skráðar af Þorfinni Ómarssyni og kom sú bók út fyrir síðustu jól. En þar kemur fram að þegar Ingimar barst til eyrna að Björgólfsfeðgar ætluðu að kaupa Landsbanka Íslands, sendi hann greinargerð til Fjármálaeftirlisins, þar lýsti hann þeirra viðskiptum og sagði þeirra viðskiptasögu. Ekki sá Fjármálaeftirlitið neina ástæðu til að svara þessari greinargerð, hvað þá að gera nokkuð með þessar upplýsingar. Það er ljóst að á bak við einkavæðingu bankanna eru það sterk öfl að varla reiknar nokkur maður með því að nein "alvöru rannsókn" fari fram á henni............
Björgólfur Thor vill rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 16
- Sl. sólarhring: 388
- Sl. viku: 1915
- Frá upphafi: 1847897
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1058
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ætli sannleikurinn komi nokkurntíman í ljós eða allavega þegar við verðum farin út þessum heimi. En samt ég hef þá trú að menn hljóti makleg málagjöld, hvort sem er til góðs eða ills, allt eftir hvernig menn hafa hagað sér í þessu lífi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.10.2012 kl. 17:34
Þeir ræna okkur, setja þjóðina á hausinn og það líða ekki 4 ár áður en þeir byrja að rífa kjaft og belgja sig.
hilmar jónsson, 11.10.2012 kl. 18:01
Og nú er sami "Hrunadansinn" farinn af stað hérna og var 2007...............
Jóhann Elíasson, 12.10.2012 kl. 05:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.