14.10.2012 | 12:33
TÍMA EKKI AÐ VERA MEÐ LÁGMARKSMANNSKAP................................
En er ekki til neitt sem heitir lög og reglur sem þetta einokunarfyrirtæki þarf að fara eftir???????
Mannekla meðal flugumferðarstjóra í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 313
- Sl. sólarhring: 325
- Sl. viku: 1926
- Frá upphafi: 1848382
Annað
- Innlit í dag: 167
- Innlit sl. viku: 1025
- Gestir í dag: 146
- IP-tölur í dag: 146
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þeir í kjarabaráttu ?
Ef ekki þá ætti heilsa allra að vera góð og ekki vandamál að manna vaktir.
Kannski vantar nýtt þrekhjól í 30 milljón króna æfingasalinn.......
Hver veit hvaða kröfur þetta pakk gerir núna...
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 13:32
það eru pestir að ganga og í frétt segir að skammur fyrirvari hafi verið.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.10.2012 kl. 13:55
Takk fyrir Birgir að kalla mig og Kollega mína Pakk. Það er fallega gert af þér og segir eflaust svolítið um sjálfan þig.Til upplýsingar að þá hef ég forfallast ca. 4 sinnum síðustu 3-4 árin( taka fram að síðastliðið ár hef ég verið í vinnu hjá öðrum aðila). Veit að mín heilsa er góð og það eru ekki allir svo heppnir. Hef ágætis samanburð úr öðrum geirum þjóðfélagsins og er viss um að heilt yfir eru flugumferðarstjórar heilsuhraustir ( enda gerðar ákveðnar kröfur þar til). Samkvæmt síðustu upplýsingum sem ég hef var gerður kjarasamningur til 5 ára til hagsbóta fyrir ISAVIA og Flugumferðarstjóra ( en hagsmunir þessara aðila fara saman). Langstærsti hluti af Flugleiðsöguþjónustu sem ISAVIA rekur er hreinn og beinn gjaldeyrisINNFLUTNINGUR, og ekki veitir af. Megum vera stoltir af.
Minn vinnutími takmarkaðist ALDREI við 38 klst eða fimm daga vikunar. Frekar var um að ræða að unnið væri töluverð yfirvinna, enda næg verkefni fyrir gott fólk( tel mig hafa verið ágætis starfskraftur).
Fyrir þetta fékk vel borgað, miðað við íslenskt samfélag, og borgaði háa skatta sem ég er stoltur af.
Einhverja hluta vegna hefur það verið vinsælt að hnýta í Flugumferðarstjóra á Íslandi, en er ekki mál að linni og menn njóti sanngirnis annað slagið. Hugsa reyndar Birgir að þú hafir skrifað þetta í fljótræði, farið illa fram úr,og ætla því ekki að erfa þetta við þig. Mörg verri lýsingarorð hafa fallið.
Bkv. :D
Davíð Heiðar Hansson (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 14:33
Sæll Birgir,
Ekki veit ég hvaða starfi þú gegnir og er í raun alveg sama.
Ég er flugumferðarstjóri. Ég er t.d. einn af þeim
flugumferðarstjórum sem að átti að vera á vakt í dag.
Ég/við stöndum ekki í neinni kjarabaráttu enda tiltölulega
nýbúið a skrifa undir 5 ára kjarasamning.
Ekki tel ég mig vera neitt pakk þó að mér hafi orðið á að verða
veikur. Enda er skýlaus skylda mín að mæta ekki til vinnu ef
að ég er veikur.
Ég er búinn að vera veikur núna í nokkra daga en þér til hugarróar þá er meira en líklegt að ég mæti á morgun. Þó ekki alveg víst þar sem að eðli sjúkdóms míns er bara þannig.
Ég er búinn að vera flugumferðarstjóri í bráðum 24 ár. Á þessum tíma hef ég örugglega skilað hátt í 45 starfsárum eða meira vegna yfirvinnu og manneklu. Það er ekki starfsmönnum að kenna.
Þannig að vinsamlegast sparaðu stóru orðin og hugsaðu áður en þú skrifar um að það gætu bara verið mannlegar ástæður fyrir hlutunum
en ekki einhverjar "kröfur".
Með vinsemd og virðingu,
Auðbergur Magnússon flugumferðarstjóri Keflavík.
Auðbergur Magnússon (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 15:04
Birgir Guðjónsson virðist ekki hafa lesið fréttina sem ég bloggaði um og alls ekki skilið hvað ég var að fara með þessu bloggi. Þetta kemur flugumferðarstjórum ekkert við eða þeirra persónum á nokkurn hátt (ég held að það vilji ekki nokkur maður hafa veikan flugumferðarstjóra á vakt) Ég er þarna að deila á ÍSAVÍA, sem sér um að manna stöðurnar. Að mínu áliti ERU ÞAÐ ÞEIR SEM EKKI TÍMA AÐ HAFA LÁGMARKSMANNSKAP TIL STAÐAR.
Jóhann Elíasson, 14.10.2012 kl. 16:48
Þú skrifar:
"Að mínu áliti ERU ÞAÐ ÞEIR SEM EKKI TÍMA AÐ HAFA LÁGMARKSMANNSKAP TIL STAÐAR."
Þetta er nú e.t.v. ekki bara spurning um að tíma eða ekki tíma einhverju.
Það stendur nú skýrt í fréttinni að ekki hafi tekist að manna vaktina, ekki að þeir tíma ekki að gera það. Þeir kannski tíma að manna vaktina, en fá engan mannskap til þess?
Björn (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 21:08
Björn, hvort kemur á undan hænan eða eggið? Mér er vel kunnugt um það að það eru MARGIR atvinnulausir flugumferðarstjórar á landinu og mér er slétt sama þótt það sé sagt í fréttum "AÐ EKKI HAFI TEKIST AÐ MANNA VAKTINA" þetta er einfaldlega ekki alveg sannleikanum samkvæmt. Á hverju ári eru útskrifaðir á þriðja tug flugumferðastjóra en það er frekar lítið um að þeir fái vinnu að námi loknu, en samt sem áður er alltaf öðru hvoru að koma upp svona staða.............................
Jóhann Elíasson, 15.10.2012 kl. 04:50
Það er enginn atvinnulaus flugumferðarstjóri á Íslandi svo ég viti, og það er algjör misskilningur að á hverju ári séu útskrifaðir á þriðja tug flugumferðarstjóra. Það er væntanlega grunnnámið sem þú ert að rugla hér með Björn, þar sem flugskólar lofa gulli og grænum skógum og hirða offjár fyrir grunnnámið sem veitir svo engin réttindi eða vissu um að fólk komist í hið eiginlega starfsnám.
drilli, 15.10.2012 kl. 09:58
Drilli, þeir eru útskrifaðir sem flugumferðarstjórar, en vissulega er það rétt hjá þér að þá er starfsnámið eftir en á útskriftarskírteininu stendur að þeir séu flugumferðarstjórar en eigi eftir starfsnámið. En þegar ÍSAVÍA auglýsir eftir fólki í starfsnám, er tekið fram í auglýsingunni að ÍSAVÍA lofar fólki EKKI föstu starfi þótt þeir séu teknir í starfsnám. En þarna erum við komin aðeins útfyrir upphaflegt efni bloggsins en það hefur EKKERT komið fram sem hrekur þá fullyrðingu mína að ÍSVÍA ráði inn of FÁA til að sinna flugumferðarstjórn..............
Jóhann Elíasson, 15.10.2012 kl. 10:45
Ekkert talaði ég nú um fjölda þeirra sem ráðnir eru hjá ISAVIA. En Jóhann, "þér er kunnugt um" þetta eins og þú orðar það, og ég fer þá líklega bara með fleipur, en.........
Ég veit þó þetta: Ég hef unnið sem flugumferðarstjóri meira en aldarþriðjung, fyrst hjá Flugmálastjórn, síðan Flugstoðum og núna ISAVIA og leyfi mér að rengja þig enn og aftur.
P.S.
Myndir þú kalla alla sem hafa farið á námskeið í Ökuskólanum atvinnulausa bílstjóra?
drilli, 15.10.2012 kl. 12:58
Ég er alls ekki að segja að þú farir með fleipur þvert á móti tek ég undir það sem þú segir ég er bara ekki alveg sammála því að enginn flugumferðarstjóri sé atvinnulaus. En auðvitað er þarna um túlkunaratriði að ræða.............
Jóhann Elíasson, 15.10.2012 kl. 15:41
Nefndu mér einn
drilli, 15.10.2012 kl. 17:35
Ert þú einn þeirra sem alltaf vilja eiga síðasta orðið í öllum umræðum sem þú tekur þátt í???? Ég sagði það sem ég vildi segja við þig um þetta mál í athugasemd númer 11. Að fara að nefna einhvern á nafn finnst mér vera orðið of persónulegt en það er bara mín skoðun og ætla ég EKKI að fara inn á þá braut.................
Jóhann Elíasson, 15.10.2012 kl. 18:21
"auðvitað er þarna um túlkunaratriði að ræða............."
Hvaða rugl er þetta?
Annað hvort eru menn atvinnulausir eða ekki.
drilli, 15.10.2012 kl. 21:31
Það er nú alveg á mörkunum að maður nenni orðið að lesa þvaðrið sem kemur frá þér..............
Jóhann Elíasson, 16.10.2012 kl. 04:33
Jóhann, þú þyrftir aðeins að kynna þér málið betur áðuren hafist er við handa við lyklaborðið. Þeir sem fara á grunnnámsskeið flugumferðarstjóra sem flugskólarnir hafa nú boðið uppá í nokkur ár veitir einungis réttindi til að sækja um nemaskírteini, og er því ekki flugumferðarstjóri með full grunnréttindi fyrren eftir að starfsnámi er lokið. Alveg einsog að einkaflugmaður sem hefur lokið bóklegu atvinnuflugmannsnámi er ekki með atvinnuréttindi sem flugmaður fyrren verklega hluta og prófi er lokið. Mjög einfalt.
Hér áður auglýsti og tók Flugmálastjórn inn fólk á námsskeið og starfsnám þegar þeim vantaði fólk, og fengu því amk flestir þeirra vinnu strax og kostuðu megnið af þeirri þjálfun. Svo sáu flugskólarnir leið til að græða peninga og settu upp sín eigin námsskeið og einsog sagt er hér að ofan lofuðu gull og grænum skógum og fólk flykktist í þetta. En einungis lítill hluti þeirra fékk svo að fara í starfsnámið og ná svo grunnréttindum eftir það og fá vinnu, því það þurfti ekki fleiri en það.
Gunnar (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.