28.11.2012 | 17:16
ÞARF EKKI AÐ UPPFYLLA EINHVER SKILYRÐI TIL AÐ KALLAST RÍKI??????
Er Palestína "alvöru" ríki??????
![]() |
Ísland meðflytjandi tillögu um Palestínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 285
- Sl. sólarhring: 367
- Sl. viku: 2050
- Frá upphafi: 1872834
Annað
- Innlit í dag: 141
- Innlit sl. viku: 1167
- Gestir í dag: 129
- IP-tölur í dag: 129
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski þarf að uppfylla þau skilyrði að enginn hafi stolið af manni landinu ?
Jón Páll Garðarsson (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 17:33
Afhverju ættu þeir ekki að geta verið ríki Jóhann?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 17:55
Hvernig heldurðu að Thor Thors hefði svarað spurningu þinni, Jóhann?
Erlingur Alfreð Jónsson, 28.11.2012 kl. 18:00
Erlingur, við erum staddir á árinu 2012 þannig skiptir frekar litlu máli hverju Thor Thors hefði svarað.. Jón Bjarni hvar er það staðfest að Palestína sé ríki??????? Jón Páll, hefur einhverju verið stolið???
Jóhann Elíasson, 28.11.2012 kl. 18:11
Það er einmitt vandamálið Jóhann, það þarf að staðfesta það..
Eða finnst þér að palestínska þjóðin eigi bara að halda áfram að vera landalausir flóttamenn?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 18:15
Og já, það hefur ýmsu verið stolið
http://www.darkpolitricks.com/un-resolutions-against-israel/ Getur kynnt þér það hér m.a.
Hér er svo kort sem þú getur skoðað
http://fasttimesinpalestine.files.wordpress.com/2009/10/four-panel-map.jpg
Það er ágætis regla að kynna sér hlutina áður en farið er að beita hástöfum
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 18:18
Jóhann, ég er bara að vísa til þeirrar staðreyndar að Thor Thors talaði fyrir ályktun SÞ árið 1947 um skiptingu Palestínu í tvö ríki, eitt arabískt og hitt ríki gyðinga. Þar var útlistað nokkuð nákvæmlega hvernig skipting landsvæða ætti að vera, t.a.m. var gert ráð fyrir að Jerúsalem væri utan svæðum beggja ríkja, þ.e. væri alþjóðlegt svæði. Skipting landsvæða í dag er ekki nálægt hlutföllunum sem lögð voru til af SÞ árið 1947.
Ísrael fékk fulla aðild að SÞ árið 1949, aðeins ári eftir að lýst var yfir sjálfstæði landsins vorið 1948. En ekki gleyma því að 33 lönd viðurkenna ekki tilverurétt Ísraelsríkis enn í dag og sýna það ekki á landakortum. Þetta eru nánast öll lönd þar sem múhameðstrú er í meirihluta, alls 1,4 milljarður manna. Er Ísrael þar með ekki ríki?
Þá er vert að hafa í huga að Palestínuarabar lýstu yfir sjálfstæði 1988, og um 2/3 núverandi aðildarríkja SÞ, (131 af 193) viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í dag, árið 2012. Er það ekki nóg til þess að Palestína sé talið fullgilt ríki? Hvenær á að viðurkenna ríki sem "alvöru" ríki?
NB: Ég er ekki að lýsa neinum stuðningi við Palestínuaraba eða baráttu þeirra. Er bara að benda á staðreyndir.
Erlingur Alfreð Jónsson, 28.11.2012 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.