12.12.2012 | 09:41
SAMKVÆMT ÖLLU ÞÁ ÆTTI AÐ VERA MIKIL VÖNTUN Á FÓLKI Á ATVINNUMARKAÐINN...
Heilög Jóhanna hefur ALLT kjörtímabilið verið að lofa, með reglulegu millibili, FLEIRI ÞÚSUND NÝJUM STÖRFUM. Eitthvað hefur nú farið lítið fyrir þessum nýju störfum, mér telst til að þessi störf ættu að vera um það bil 14.200 (en það skal tekið fram að þetta er lauslega talið og líklegt að ég hafi sleppt einhverju úr og líklega er þetta meira). Þá hlýtur einhver að velta því fyrir sér hvernig standi eiginlega á því að hér á landi sé atvinnuleysi?????
2.200 ný störf fyrir atvinnulausa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 410
- Sl. sólarhring: 410
- Sl. viku: 2559
- Frá upphafi: 1837543
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 1458
- Gestir í dag: 211
- IP-tölur í dag: 211
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er drastísk lækkun hjá Samfó.
Í síðustu kosningum var lofað 1500-3000 NÝJUM störum sem fljótlega fór í 13þ. og síðan 30þ..... en ekkert gerðist.
Nú á að reyna að moka síðustu hræðunum af bótum svo að hægt sé að presentera atvinnuátak og lága punktstöðu í atvinnuleysi, sétt í þann mun sem kosningar eru á dagskrá.
Ef þetta hefðu verið hægri flokkarnir og vinstri í andstöðu hefði verið gólað "lýðskrum" í öllum hornu og fjölmiðlum (nema etv Mogganum) en nú heyrist ekkert.
Óskar Guðmundsson, 12.12.2012 kl. 10:46
Veit ekki betur en að atvinnuleysi hafi lækkar úr tæpum 10% niður í 4-5% á fáum árum öllum til hagsbóta nema sjöllum og laumusjöllum sem ekkert gott meiga sjá. Endilega haldið áfram að segja við atvinnulausa að þið viljið þá ekki útá vinnumarkaðinn!
Óskar, 12.12.2012 kl. 11:18
Óskar, þú skalt fara rétt með atvinnuleysið er núna 5,7% og megnið af því sem atvinnuleysið hefur dregist saman um er vegna landflótta og þá aðallega til Noregs. Hvaða rugl er þetta í þér???? Það hefur ENGINN sagt það við atvinnulausa að menn vilji þá ekki út á atvinnumarkaðinn. Maður fer nú ósjálfrátt að velta því fyrir sér hvort þú sért á einhverjum sterkum lyfjum...................
Jóhann Elíasson, 12.12.2012 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.