20.12.2012 | 12:25
ENGAR ÁÆTLANIR TIL - EN NÓG AF BLEKKINGUM TILTÆKAR...............
Það eina sem ESB getur gert til að aflétta gjaldeyrishöftunum er að veita LÁN til Íslands til þessa en önnur "góð ráð" er vandséð að geti komið þaðan. Varla þykir mönnum það ráðlegt að vera að taka hundruð milljarða króna að láni??????
Afnám hafta forsenda ESB-aðildar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 66
- Sl. sólarhring: 332
- Sl. viku: 2243
- Frá upphafi: 1837609
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1287
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona bara að við losnum við þessa ESBvá í eitt skipti fyrir öll.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.12.2012 kl. 12:40
Sæll Jóhann.
Leita lána?
Það var tekið á þessu ári 118,5 milljarða lán (kúlulán í USD á gjalddaga 2024) með 6% vöxtum og það er á fjárlögum að leita lána að 325 milljörðum til viðbótar.
Óskar Guðmundsson, 20.12.2012 kl. 12:46
Óskar, finnst þér þá ástæða til að bæta við lánum?????????????????
Jóhann Elíasson, 20.12.2012 kl. 12:52
Við þurfum að bæta einhverju við. Enn sem komið er má ekki ræða það enda feluleikurinn með stöðu landsins í hámarki.
Við eigum engann gjaldeyri og verðum því að ganga á það sem einvörðungu átti að vera lán til að sýna, nefnilega AGS lánið.
Allar umræður nú um afléttingu haftanna er algjörlega 100% hugarburður og blekkiing Jóhönnu og co enda ekki sjéns að le´tta höftunum eins og er þar sem að ekkert hefur verið gert undanfarin 4 ár til að bæta stöðuna og heildarskuldastaða landsins hefur ekkert gert nema að versna.
Óskar Guðmundsson, 20.12.2012 kl. 21:36
Þegar við höfum kosið nýja þjóðholla stjórn gott fólk,þá fáum við Gunnar Tómason sem ráðgjafa í verkefnið;skynsamleg hagstjórn.
Helga Kristjánsdóttir, 21.12.2012 kl. 04:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.