20.1.2013 | 20:58
SJÁ HVAÐA "SAMNING"???????????
INNLIMUNARSINNAR hafa verið duglegir við að halda því á lofti að þeir vilji sjá "væntanlegan samning" við ESB og greiða um hann atkvæði. EN ÞAÐ KOM ENDANLEGA Í LJÓS Í SILFRI EGILS Í DAG AÐ ÞAÐ VERÐUR ENGINN SAMNINGUR OG STÓÐ ALDREI TIL AÐ ÞAÐ YRÐI NEINN. Það er ljóst að INNLIMUNARSINNAR og LANDRÁÐAFYLKINGIN hafa beitt þjóðina BLEKKINGUM allan þann tíma sem AÐLÖGUNARFERLIÐ hefur staðið yfir (eða í rétt rúm þrjú ár). Það er nokkuð sérstakt að það hefur ekki EINN EINASTI fjölmiðill fjallað um þetta mál en þetta er í fyrsta skipti sem kemur í ljós að ekki er um samningaviðræður að ræða hvað Ísland fái út úr aðild að ESB heldur hvernig Ísland uppfylli þau skilyrði sem ESB setur. Framganga Sigmundar Davíðs í Silfrinu gerði það að verkum að Framsóknaflokkurinn hlýtur að hafa bætt við sig töluverðu fylgi..................
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 35
- Sl. sólarhring: 427
- Sl. viku: 2212
- Frá upphafi: 1837578
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1268
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já loksins Jóhann,erum búin að klifa á þessu flest okkar í ca. 2ár,að Ruv. og St2. skýra þetta aldrei.nú loksins sjá menn það svart á hvítu.
Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2013 kl. 00:48
Tek undir með Helgu, við erum búin að marg benda á þetta. 'Eg las það fyrst í pistli hjá Birni Bjarnasyni þegar hann fór sér ferð til Berlínar og Brussel, og fékk þessar upplýsingar þar. Loksins er ekki hægt lengur að fela þessa staðreynd.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.1.2013 kl. 12:39
En finnst þér þá ekki nokkuð sérstakt að það skuli ekki einn einasti fjölmiðill fjalla um þetta mál, sem hefur nánast klofið þjóðina og hefur verið eitt mesta hitamálið hér á landi í fjölda ára????? Má þetta kannski ekki koma fram??????
Jóhann Elíasson, 21.1.2013 kl. 21:24
Það er nú málið, það hefur verið algjör þöggun um þetta atriði, nema hér á blogginu og svo hjá Birni Bjarna, eru menn eitthvað feimnir við að ræða þetta? Spyr sú sem ekki veit.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.1.2013 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.