MENN ERU AÐ UPPSKERA Í SAMRÆMI VIÐ SÁNINGU..................

Reyndar finnst mér fylgi Framsóknarflokksins ætti að vera meira því Sigmundur Davíð hefur staðið sig nokkuð vel á yfirstandandi kjörtímabili og við megum ekki gleyma því að hann var EINI stjórnmálaforinginn sem stóð í lappirnar í Ices(L)ave-málinu..............
mbl.is Framsókn fengi 19,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Icesave málið vannst því betur fer.

En þeta var Rússnensk rúlletta.

Það er auðvelt að vera vitur eftirá en við erum heppin að það var engin byssukúla í hlaupinu.

Sleggjan og Hvellurinn, 8.2.2013 kl. 20:31

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við skulum ekki gera lítið úr Ices(L) ave en vissulega er rétt hjá þér að dómsmál geta allaf farið á hvorn veginn sem er.  En niðurstaða Ices(L)ave breytir ekki áliti mínu á Sigmundi Davíð svo getum við líka sagt að hann hefur komið með einu raunhæfu lausnina á skuldavanda heimilanna.

Jóhann Elíasson, 9.2.2013 kl. 11:53

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hann er ekki með neina lausn

ég var að hlusta á hann í vikulokin áðan

hann sagðist ekki vera með neina  lausn en það væri einhver nefnd hjá XB að vinna að einhverri lausn einsog er

Sleggjan og Hvellurinn, 9.2.2013 kl. 12:53

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það VAR raunhæf lausn með 20% leiðina sem hann boðaði í upphafi kjörtímabilsins, en "Ríkisstjórn Fólksins" með þau Heilaga Jóhönnu og Gunnarsstaða Móra í broddi fylkingar, vildu ekki skoða hana vegna þess að hún kom frá Framsóknarflokknum.  Þessi lausn hefði dugað mjög vel þá en nú er orðið of seint að grípa til hennar.  Kannski að það verði komið með aðra raunhæfa lausn núna þegar við LOSNUM við núverandi stjórnarflokka og við getum litið til bjartari tíma?????

Jóhann Elíasson, 9.2.2013 kl. 16:36

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það var þá

hvaða lausn er sigmundur með núna?

Sleggjan og Hvellurinn, 9.2.2013 kl. 18:18

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hún verður örugglega björgulegri en hjá "Ríkisstjórn Fólksins" sem hefur ekkert haft til málanna að leggja........

Jóhann Elíasson, 10.2.2013 kl. 10:45

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"örugglega"

Þú hefur semsagt ekki hugmyd um hvaða lausn Sigmundur er með?

Þrátt fyrir að þú segir:

"Sigmundi Davíð svo getum við líka sagt að hann hefur komið með einu raunhæfu lausnina á skuldavanda heimilanna."

hvaða lausn er hann með?

Sleggjan og Hvellurinn, 10.2.2013 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband