15.3.2013 | 20:10
ÆTTI EKKI AÐ KOMA MIKIÐ Á ÓVART.............
Framsóknarflokkurinn nýtur þess að í ICES(L)AVE deilunni var formaður hans sá eini sem stóð í lappirnar í þeirri deilu. Menn gátu ekki átt von á því að formaðurinn hefði skipt um skoðun í hvert skipti sem hann færi í sjónvarpsviðtal. Eftir að flokkurinn fór að fara á flug í skoðanakönnunum hafa hinir flokkarnir, sem eiga fulltrúa á þingi, reynt að gera lítið úr tillögum flokksins og segja að stór hluti loforðanna sé ekki framkvæmanlegur. Þessari gagnrýni hafa Framsóknarmenn vísað til föðurhúsanna enda verður ekki betur séð en að þeir hafi rökstutt tillögur sínar nokkuð vel og af sannfæringu. Það má kannski minna á að ekki varð nú neitt gríðarlega mikið um að núverandi stjórnarflokkar efndu kosningaloforð sín þótt allt ætti nú að vera framkvæmanlegt þar á bæ. Ekki fer neitt á milli mála hvaðan fylgisaukning Framsóknarflokksins kemur en munurinn liggur fyrst og fremst í staðfestu formanns Framsóknarflokksins og trúverðugleika..................
Framsókn með 32% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 15
- Sl. sólarhring: 488
- Sl. viku: 1850
- Frá upphafi: 1854171
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1053
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Bjarni Ben,því miður er hann meinsemdin í Sjálfstæðisflokknum og ekki mun hann viðurkenna það.......
Vilhjálmur Stefánsson, 15.3.2013 kl. 21:09
það má ekki heldur gleyma hlut Benedikts Jóhannessonar og fleiri í háværa örminnihlutanum í Sjálfstæðisflokknum sem vill í ESB og getur ekki sætt sig við meirihlutasamþykkt síðasta landsfundar það hefði verið betra fyrir flokkinn að láta sverfa til stáls gegn þeim fyrr eins og Framsókn gerði við sína ESB trójuhesta fyrir um það bil 2 árum þegar Hallur Magnússon og fleiri sögðu sig úr Framsóknarflokknum og létu á því bera en sorry fyrir þá Flokkurinn er miklu sterkari án þeirra.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 15.3.2013 kl. 23:12
það er ekki útlit til þess að Sjálfstæðisflokkurinn komist til valda eftir næstu kosningar, allavega ekki með þessari forustusveit.
Vilhjálmur Stefánsson, 15.3.2013 kl. 23:30
Það að Framsóknarflokkurinn "losnaði" við yfirlýsta INNLIMUNARSINNA eins og Guðmund Steingrímsson, Hall Magnússon, Gísla Tryggvason og fleiri og svo kemur Siv Friðleifsdóttir til með að hverfa af sjónarsviðinu, er að sjálfsögðu mikil gæfa fyrir flokkinn. En það má ekki gleyma því að formaðurinn hefur staðið sína vakt mjög vel.....
Jóhann Elíasson, 16.3.2013 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.