30.3.2013 | 13:09
TVEIR "TOPPMENN" EIGA MJÖG ERFITT MEÐ AÐ VERA SAMAN Í LIÐI....
Svipuð staða hefur oft komið upp og kannski er frægast hvernig samstarfið milli Alain Prost og Ayrton Senna var, þegar þeir voru liðsfélagar hjá McLaren. Prost setti það svo sem skilyrði í samningi sínum við Villiams að Senna yrði EKKI ráðinn sem annar ökumaður liðsins meðan hann væri þar. Sem nýrri dæmi mætti nefna Hamilton og Alonso og fleiri eru að sjálfsögðu. Það er talað um að "uppgjör" milli ökumanna, innan sama liðs, eigi eftir að fara fram hjá Mercedes, Red Bull, Lotus og jafnvel einhverjum fleirum og eitthvað er verið að tala um að Alonso finnist Massa vera farinn að færa sig full mikið upp á skaftið......
Ný hindrun á vegi Webbers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 192
- Sl. sólarhring: 358
- Sl. viku: 1615
- Frá upphafi: 1856448
Annað
- Innlit í dag: 125
- Innlit sl. viku: 1019
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti trúað að Alonso verði fljótur að kvarta nái Massa sínu fyrra formi.
Smári Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 30.3.2013 kl. 20:41
Þarna er ég alveg á sama máli. Massa hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér síðan hann varð fyrir slysinu í Ungverjalandi en virðist vera að ná sér að fullu núna....
Jóhann Elíasson, 30.3.2013 kl. 21:44
ef þið eruð áhugamenn um formúluna endilega kýkið á facbook og finnið "Formúla 1 Iceland" erum að reyna að smala saman f1 áhugamönnum á ísl undir eitt þak.. þar geta menn deilt sínum skoðunum og fl ;)
Formúla 1 iceland (IP-tala skráð) 30.3.2013 kl. 23:41
Lewis og Niko eru sagðir vera góðir vinir frá því þeir voru saman í liði í karti, spurning hvort sú vinátta heldur.
Einar Steinsson, 31.3.2013 kl. 15:21
Eins og sagt var á BBC, þá eru þeir mjög góðir vinir UTAN brautar en það fer víst lítið fyrir vináttunni þegar í keppni er komið.................
Jóhann Elíasson, 31.3.2013 kl. 21:17
Þannig á það líka að vera :)
Einar Steinsson, 31.3.2013 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.