25.4.2013 | 08:08
OG LANDRÁÐAFYLKINGIN ÆTLAR AÐ TAKA UPP EVRU EFTIR 12+ ÁR??
Það er ansi hætt við því að það verði erfiðleikum bundið að taka upp eitthvað sem ekki verður til. Kannski sjáum við fram á það að þessir tveir flokkar (það er varla hægt að telja Lýðræðisvaktina með)sem hafa "evrutrúboðið" á stefnuskrá sinni verði lagðir niður því þeir hafa þá ekkert til að berjast fyrir????
Telur lífslíkur evrunnar takmarkaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 15
- Sl. sólarhring: 476
- Sl. viku: 1797
- Frá upphafi: 1846471
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1103
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og svo er öll þessi umsókn á röngu róli eins og Björn Bjarnason kallaði þetta, þegar hann fór sérferð til Brussel og Berlín til að ræða þessi mál við ráðamenn. Og hann sagði m.a. Það er álit stækkunnarstjóra ESB að enginn þjóð sæki um inngöngu í sambandið, nema að ríkur vilji sé til að ganga inn, meðal þings og þjóðar.
Það er því fullljóst að það er ekki verið að tala um að kíkja í pakka. Pakkinn sá, þó skrautlegur sé er fallegur glanspappír utan um fangabúr.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2013 kl. 09:18
skoðun nokkra manna er ekki sannleikur - og eftir 12+ ár getur verið rétt EF FÓLK FÆR AÐ KJÓSA um aðild. flestir vilja jú klára ferlið og kjósa
Rafn Guðmundsson, 25.4.2013 kl. 11:13
Fróðlegur pistill Rafn um að kíkja í pakkann. http://bjorn.blog.is/blog/bjorn/entry/1200874/
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2013 kl. 11:40
Rafn "predikar" ESB trúboðið eins og enginn sé morgundagurinn enda er ekki hægt að segja að framtíðin brosi neitt við INNLIMUNARSINNUM..........
Jóhann Elíasson, 25.4.2013 kl. 13:39
lítur kannski ekkert sérstaklega vel út EN samningar eru þó enn í gangi
Rafn Guðmundsson, 25.4.2013 kl. 16:07
Nei aðlögunarferli er í gangi ekkert annað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2013 kl. 16:59
Ég ætla að stofna stjórnmálaflokk sem hefur það sem meginmarkmið að taka upp Zimbabwe dollara.
Það eru miklu hærri upphæðir á þeim en íslenskum peningum. Allir verða sjálfkrafa ríkir!
Við byrjum auðvitað á því að "stækka kökuna" hér heima með þessum hérna:
Þetta er mjög raunhæf efnahagsáætlun fyrir Ísland er það ekki annars?
Eða hvað?
Guðmundur Ásgeirsson, 26.4.2013 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.