8.6.2013 | 16:14
"SVOKALLAÐIR FLÓTTAMENN"
Þetta er nokkuð sem lögreglumenn í Reykjanesbæ tala um sín á milli um "flesta" íbúa á FIT HOSTELI í Reykjanesbæ. Íbúar Reykjanesbæjar eru orðnir langþreyttir á yfirgangi, þjófnaði og skemmdarverkum hóps "flóttamanna", sem búa á Fit Hosteli í Reykjanesbæ. Þessir aðilar vafra um bæinn, vopnaðir, þeir fara um bæinn í litlum hópum þeir fara í verslanir og stela þar, mikið er um að það sé farið í fatahengi og skápa á sundstöðum og íþróttahúsum og stolið úr fatnaði. Dæmi eru um það að fólk þori ekki lengur að stunda sundstaði. Ég hefði haldið að þegar fólk kemur á fölsuðum skilríkjum til landsins að þá væri það ekki vistað þannig að það gæti valsað um göturnar nánast eftirlitslaust. Væri ekki eðlilegast að þetta fólk væri bara innan afgirts svæðis þar til þeirra mál væru alveg komin á hreint? Það er um það talað að stór hluti þessa fólks sé sent hingað af skipulögðum glæpasamtökum, er hérna í nokkra mánuði þar til það er búið að stela nógu og miklu fyrir fíkniefnaskuld eða einhverju öðru sem það hefur komið sér í áður. Það rennir ennfremur stoðum undir þessa kenningu að fólk sem er í mikilli neyð getur sjaldnast lagt út hundruð þúsunda fyrir flugmiða hingað til lands og fölsuðum skilríkjum. En svo erum við með stórt vandamál hér heima fyrir, sem er fólk sem rýkur upp til handa og fóta um leið og bent er á þessi vandamál og hrópar RASISTI, RASISTI. En hvar í þessari grein er minnst á litarhátt eða annað sem getur bent til þess að þetta fólk sé frábrugðið? Það er tími til komin að fólk viðurkenni, fyrir sjálfum sér og öðrum, að um vandamál sé að ræða og á því verði tekið.................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 95
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 2061
- Frá upphafi: 1852157
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 1277
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íbúar í Reykjanesbæ þurfa ekki að sætta sig við þetta ástand. Bærinn getur einfaldlega sagt upp samningnum við ríkið og þá tekur eitthvað annað bæjarfélag við.
Kolbrún Hilmars, 8.6.2013 kl. 16:57
Nú er hætt að taka við fleiri "flóttamönnum" og vonandi verður þessi vitleysa endurskoðuð. Það er ekki forsvaranlegt að fólk sem enginn veit hverjir eru, hvaðan þeir koma eða hverra erinda þeir koma, geti valsað um skilríkjalausir eins og ekkert sé. Það engin mannsæmandi lausn hvorki fyrir "flóttamennina" eða íbúa landsins, að vandanum verði bara ýtt yfir á önnur sveitarfélög. Það heitir að horfa á þetta með bæði augun lokuð og forðast vandann. Það verður að finna á þessu VARANLEGA LAUSN.....
Jóhann Elíasson, 8.6.2013 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.