31.7.2013 | 14:22
AGS FÓR AF LANDI BROTT ÞEGAR STJÓRNARTÍÐ ÞEIRRA OG "RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS" LAUK.......
Því þeir hafa fullreynt það að í nýrri ríkisstjórn hér á landi situr fólk sem er skynsamara en það að þetta fólk láti troða inn á sig úreltum hagfræðikenningum og hagfræðiúrræðum sem hafa brugðist annars staðar í heiminum. En þetta er einmitt það sem gerði samstarf "Ríkisstjórnar Fólksins" og AGS svo "FARSÆLT" því "Ríkisstjórn Fólksins" var samansafn af trúgjörnum einfeldningum sem einfalt var að spila með....
Sendiskrifstofu AGS lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 49
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1472
- Frá upphafi: 1856305
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 929
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
AGS bjargaði Íslandi frá fullkomnu hruni.
Hvernig væri nú að sýna smá auðmýkt?
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 15:18
Ég hugsaði það nákvæmlega sama þannig að ég skil bara ekki þessa færslu.
Friðrik Friðriksson, 31.7.2013 kl. 15:30
Yfirlætisleg og lágkúruleg ummæli Jóhanns Elíassonar.
Í stað þess að þakka fyrir sig, hreytir hann skít í þá sem veittu okkur hjálparhönd þegar samfélagið var með allt niður um sig eftir óstjórn og vanhæfni sjallabjálfanna + hækjunnar.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 16:07
Og fyrir hvað á að þakka????
Jóhann Elíasson, 31.7.2013 kl. 17:01
Úr grein Þorvalds Gylfasonar, sem birtist í DV fyrir nokkrum dögum;
"Í gær bauð fulltrúi AGS á Íslandi, Franek Rozwadowski, til stuttrar móttöku í Iðnó, þar eð hlutverki AGS hér er nú lokið. Hann hélt stutta ræðu, þar sem hann þakkaði Íslendingum fyrir sig. Þar var enginn fulltrúi ríkisstjórnarinnar, enda sendir forsætisráðherrann sjóðnum nú langt nef. En þar var Árni Páll Árnason fv. efnahagsráðherra og hélt ágæta þakkarræðu, þar sem hann lýsti því, hvernig AGS og þá ekki sízt fulltrúi hans á Íslandi hefði blásið lamaðri ríkisstjórn kjark í brjóst eftir hrun: Okkur datt beinlínis í hug, að Ísland væri „failed state“, sagði ráðherrann fyrrverandi, en AGS sýndi okkur, að svo er ekki. Vel mælt og drengilega".
Ef þú veist ekki Jóhann hvað "failed state" þyðir, fléttu því upp.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 17:41
Og er þá Ísland þá kannski ekki lengur "failed state" vegna þess að AGS tókst að sannfæra Árna Pál og félaga um að svo væri ekki og þetta myndi allt reddast?
Nú væri fínt að fá svör við því því hvort að skilgreiningin á "failed state" er : "Ríki þar sem AGS hefur ekki talið stjórnvöldum trú um að þetta muni allt reddast." ?
Guðmundur Ásgeirsson, 31.7.2013 kl. 17:53
"Að reddast" er íslenskt hugtak, alíslenskt. AGS eða slíkar "skammstöfu stofnanir" nota ekki svona hugtök. Ég veit því ekki hvað þú ert að fara, Guðmundur.
Við skulum svo sannarlega vona að klakinn sé ekki "failed state", en því er þá vissulega ekki Hrunflokkunum, Íhaldinu og hækjunni, afglöpunum Dabba og Dóra að þakka.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 18:10
Haukur Kristinsson leggur hart að sér við að verja TRÚÐANA sem skipuðu "Ríkisstjórn Fólksins" ekki nóg með að þau kæmu hér öllu í kalda kol heldur ljúga þau að heimsbyggðinni að hér hafi allt farið á besta veg. En það sjá allir sem vilja og geta (nema Haukur Kristinsson og fleiri af þessu vinstra trúgjarna liði) að hér á landi er síður en svo betra ástand í fjármálum en þegar þetta lið tók við stjórnartaumunum í byrjun árs 2009.
Jóhann Elíasson, 31.7.2013 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.