6.8.2013 | 10:20
BJÖRGUM HVÖLUNUM FRÁ "HVALASKOÐUNAÖFGALIÐINU".............
Og það eina sem virkar er að AUKA hvalveiðar og MINNKA hin svokölluðu "griðarsvæði" hvala. Þarf ekki að hafa griðarsvæði hvala fyrir hvalaskoðunum? Það sem Konráð Eggertsson er að tala um þarna hefur verið þekkt lengi og margir hafa hafa talað um þetta en einhverra hluta vegna hafa fjölmiðlar og aðrir kosið að hunsa þessar upplýsingar algjörlega. Þess í stað koma fjölmiðlar reglulega með viðtal við Sigurstein Máson, þar sem hann kemur með einhverja tilfinningaþvælu, sem viðkomandi fréttamenn halda að gangi vel í landann....................
Hvalirnir fá ekki frið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 183
- Sl. sólarhring: 350
- Sl. viku: 1606
- Frá upphafi: 1856439
Annað
- Innlit í dag: 121
- Innlit sl. viku: 1015
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 109
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvalirnir verða auðvitað að fá að vera í friði svo við getum drepið þá.
Allt annað er bara skepnuskapur!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.8.2013 kl. 11:00
Þú ert nú meiri skepnan, Haukur...
Jóhann Elíasson, 6.8.2013 kl. 11:20
Konráð er grænmetisæta og hvalaskoðunarmaður.
Hann kemur út úr skápnum með þetta áður en langt um líður.
Jón (IP-tala skráð) 6.8.2013 kl. 12:14
Þessi athugasemd var ekki fyndin í hæsta máta hlægileg. Ég þekki Konna ágætlega og ég mæli með að svona aular eins og þú Jón haldi sig bara til hlés, enda virðist þú ekkert hafa til málanna að leggja...................
Jóhann Elíasson, 6.8.2013 kl. 12:27
Það skeði við Florida í Bandaríkjunum að bátar með hvalaskoðurum var að eltast við hvalavöðu. Einn bátanna æddi yfir einn kálfinn og drap hann með skrúfu bátsins. Hvalkýrin (móðirin) fann að eitthvað var að, svo hún synti undir kálfinn og lyfti honum upp á baki sér til þess að reyna að halda í honum lífinu og stefndi svo á haf út með kálfinn á bakinu, en skoðararnir á bátunum ólmuðust á eftir þeim. Þeir reyndu svo að bera á móti því að þeir hefðu drepið kálfinn.
Tryggvi Helgason, 6.8.2013 kl. 12:31
Hef tekið eftir þessu saman með ærnar. Landinn og túristarnir flykkjast í þúsundatali upp um öll fjöll og firnindi og að lokum gefast sauðirnir upp og þeim snarfækkar á heiðum þegar líður á september og hverfa alveg í byrjun október. Þær flykkjast til byggða og fremja þar sjálfsmorð og lauma sér í frystikistur stórmarkaða og jafnvel inn á heimili.
Á hverju eruð þið strákar?
Ólafur Gíslason, 6.8.2013 kl. 13:14
Það væri nú nær að þú segðir okkur frá því á hverju þú ert, Ólafur.
Jóhann Elíasson, 6.8.2013 kl. 14:01
Ólafur G. , fyrir það fyrsta er Sauðkindinbúfénaður sem er vanur því að umgangast fólk, það eru hvalirir ekki.
Í annan stað eru túristarnir ekki að komnir langleiðina í að gera kindurnar heyrnalausar af hávaða eins og hvalaskoðunarbátarnir.
Annars Ólafur, hvernig myndi þér líða ef það væri stöðugt verið að blása í þokulúður inn í eyrað á þér? Fyrir utan allt hitt ónæðið, því ef kennari myndi hegða sér eins við nemanda eins og hvalaskoðunarbátarnir við hvalina þá væri sá hinn sami settur í fangelsi fyrir kynferðislega áreitni. Ég er bara að bíða eftir að einhver af hvalaskoðunarbátunum verði sakaðir um að hafa nauðgað hrefnu eða steypireið.
Þar fyrir utan mætti hvalaskoðunar fyrirtækin taka sig til og leggja eitthvað til samneyslunar, þessi skattaundanskot sem hvalaskoðunarfyrirtækin stunda eru bara til háborinnar skammar en þau borga td ekki VSK þar sem þau telja sig vera Strædó.
Brynjar Þór Guðmundsson, 6.8.2013 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.