NOKKUÐ RÉTT GREINING............

En ég er nokkuð viss um að hún er ekki INNLIMUNARSINNUM mikið að skapi - enda keppast þeir við að segja að þetta sé eingöngu "hræðsluáróður".  Eftir því sem Marta sagði í gær er ESB að éta sjálft sig innanfrá, en það gerist oft með stór fyrirtæki og stofnanir, sem skortir heildarstefnu og skýr markmið......
mbl.is Telur að ESB muni hrynja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þér finnst í lagi að borga tvöfalt fyrir matarverð?

Sleggjan og Hvellurinn, 31.8.2013 kl. 13:49

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tvöfalt matarverð - miðað við hvaða "einfalt"?

Kolbrún Hilmars, 31.8.2013 kl. 14:06

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sleggjan og Hvellurinn, flestar rannsóknir sem ég hef séð segja að verðmunur á matvælum í ESB og hér sé á bilinu 32 - 37%.  Ég hef ekki séð neina könnun sem er með TVÖFALT hærra matarverð hér en svo kom ein skemmtileg könnun, sem var gerð á vegum Bændablaðsins, en þar segir að að meðaltali eyði íbúar ESB-ríkjanna 14% af laununum sínum í matvæli en á Íslandi eyði menn að meðaltali 13% þetta er að sjálfsögðu sá mælikvarði sem skiptir máli.  Auðvitað er það KAUPMÁTTUR launanna í hverju landi sem segir til um lífsgæðin og ekkert annað...............

Jóhann Elíasson, 31.8.2013 kl. 16:26

4 identicon

Í gærkvöldi spjallaði ég við þýska vinkonu mína um evru og EU mál.

Að hennar sögn er ástandið í Þýskalandi ansi nöturlegt, hún talaði um svikna eftirlaunaþega sem væru á sultarmörkum vegna upptöku evru, hækkandi matar/samgöngu/raforku-verð,

Þegar ég sagði henni að margir íslendingar væru spenntir fyrir upptöku evru, varð löng þögn og síðan geðshræring " for god sake don't do it! "

Vissulega var það vitað í upphafi að Ísland gæti aldrei haldið uppi "sjálfstæðum" gjaldmiðli eftir undirritun EES samningsins sem leiddi til mesta arðráns íslandssögunnar.

H.B. (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 20:20

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já.... hvaða gjaldmiðil eigum við þá taka upp?

dollar sem hefur verið að prenta og prenta stanslaust seinustu 4 ár......     stórf fall blasi við þeim gjaldmiðli

Sleggjan og Hvellurinn, 31.8.2013 kl. 23:36

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er einhvers staðar verið að minnast á gjaldmiðil í þessum pistli?  Þú getur ekki með svona bulli kjaftað þig frá lyginni, sem þú byrjaðir í athugasemdakerfinu.  Svona lygi og kjaftæði virðist vera ykkur INNLIMUNARSINNUM ANSI TÖM..........................

Jóhann Elíasson, 1.9.2013 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband