27.9.2013 | 19:51
ÞAÐ ER ENGINN ÓMISSANDI............
Kirkjugarðar landsins eru fullir af fólki, sem hélt að það væri ómissandi, en samt sem áður heldur lífið áfram. Björn Zoega vann starf sitt mjög vel en nú er "Ríkisstjórn Fólksins" farin frá og hans hlutverk er ekki lengur að vera boðberi og "framlenging" fyrir "Velferðarráðherra" og því tekur bara annar maður við starfi forstjóra LSH. Ekki finnst mér ólíklegt að eitthvað hafi verið búið að ganga á, á bak við tjöldin áður en þessi ákvörðun var tilkynnt í það minnsta er svolítið furðulegt að strax skuli vera búið að fá annan mann í starfið.................
Búinn að ráða nýjan forstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 202
- Sl. sólarhring: 360
- Sl. viku: 2351
- Frá upphafi: 1837335
Annað
- Innlit í dag: 125
- Innlit sl. viku: 1337
- Gestir í dag: 117
- IP-tölur í dag: 116
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt Jóhann: Ríkisstjórn fólksins vék fyrir stjórn sérhagsmuna klíkubræðra.
hilmar jónsson, 27.9.2013 kl. 20:25
Björn Zöega hefur sagt upp fyrr ,til að fá hærri laun ...honum list liklega ekki svo vel á fjárlögin nýju að hann njóti mikils góðs af þeim ?! Björn er harður vinsti sinni og ágætt hann fer ,,margir kenna honum ástandið á LSP ...ósáttur við flest þvi hann ætlaði að fá Hátæknisjúkrahús m. meiru !!!!.,,við sjáum hvað setur ...eg held að spitalinn se ekki jafn illa staddur og hann lætur af og kanski eitthvað að fólki skili ser til baka þegar Björn er farin ??
rhansen, 27.9.2013 kl. 20:27
Sem betur fer er engin ómissandi, þar sem við erum væntanlega að fara að sjá á eftir mörgum í gröfina að óþörfu með stefnu(leysi) stjórnvalda í heilbrigðismálum.
Hörður (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 20:37
Alla vega finnst mér svolítið undarlegt að það skuli vera búið að ráða annan mann í starfið daginn sem hann hættir störfum. Það er ekki að spyrja ruglinu í Hilmari og að hann skuli reyna að halda uppi vörnum fyrir fyrrverandi ríkisstjórn, sýnir bara hversu steiktur" hann er.....
Jóhann Elíasson, 27.9.2013 kl. 20:42
ótrúlegt en ég er sammála þér núna
Rafn Guðmundsson, 27.9.2013 kl. 22:11
Bankarnir voru fullir af "ómissandi" fólki sem fékk laun í samræmi við það.
Það er eitthvað alvarlegt að íslenskum stjórnunarstöðum hjá ríkinu
þegar viðkomandi telur sig geta sinnt öðrum störfum meðfram
einsog svo mörg dæmi eru um.
Grímur (IP-tala skráð) 28.9.2013 kl. 08:39
margir í kirkjugörðum Íslands sem fengu ekki að lifa lengur!
Elsabet Sigurðardóttir, 28.9.2013 kl. 13:29
Jóhann. Það að þú skuldir verja núverandi ríkisstjórn sérhagsmunafalanna sýnir nú bara hversu mikið úti á túni þú ert það er að segja ef þú ert ekki í þessum sérhagsmunahópum. Og ekki batnar það að þú skulir vera á móti aðild Íslands að ESB og takir þannig sérhagsmuni þess fámenna hóps Íslendinga sem hefur hag af því að Ísland sé utan ESB gegn þeim ríku almannahagsmunum að taka þátt í því samstarfi lýðræðisríkja Evrópu sem mun bæta hag almennings hér á landi og það verulega.
Vissulega meina ég þetta ekki svona er er bara að fara í þín fótspor sem telur mann "steiktan" bara af því að hann er að bera blak af ríkisstjórn sem þú ert ósammála. Og þetta er sérstaklega fáranlegt þegar um er að ræða ríkisstjórn sem vann kraftaverk í því að koma þjóðinni upp úr þeirri hrikalegu kreppu sem núverandi stjórnarflokkar komu okkur í. Þeir flokkar hafa aldrei starfað með hagsmuni almennings í huga heldur alltaf með þrönga sérhagsmuni flokkseigendaklíka þeirra í huga. Nú eru það sérhagsmunir útgerðarmanna sem ráða ríkjum í Sjálfstæðisflokknum.
Sigurður M Grétarsson, 28.9.2013 kl. 14:41
Sigurður, er ekki bara einfaldara fyrir þig að segja að ég sé ekki með skoðanir sem eru þér að skapi og þá sé ég óalandi og óferjandi????
Jóhann Elíasson, 28.9.2013 kl. 18:16
Eg treysti Birni ekki mjog vel til ad hagraeda tharna
thessi madur skar mig a hals til ad setja titanplotu i halshriggina adgerdin gekk vel og eg fekk bata
en baedi fyrir og eftir adgerd thegar eg for i skodun eda vidtal var hann alltaf med einhverja saeta skottu (hukrunarfraeding) til ad retta ser skolin
eg er buinn ad fara i yfir 20 adgerdir vega gigtar og thessi madur var sa eini sem hagadi ser svona tharna hefdi verid haegt ad spara um 1 stodugildi ad minnstakossti
Magnús Ágústsson, 28.9.2013 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.