15.10.2013 | 16:19
OG VIRÐIST VERA FULL ÁSTÆÐA TIL...............
Ekki trúi ég að nokkur maður sé búinn að "GLEYMA" því að "Ríkisstjórn Fólksins" ætlaði að "láta" þingmenn samþykkja "Svavars-samninginn" óséðan og margt annað er nokkuð á reiki um margar og misjafnar embættisfærslur í tilefni við þetta mál allt saman. Því þótti mér það nokkuð skondið hvernig viðbrögð Svandísar Svavarsdóttur voru við því að henni var neitað um aðgang að öllum gögnum hagræðingarnefndar og það var mér algjörlega hulin ráðgáta hvað hún ætlaði að gera við tillögur almennings til hagræðingar. Fyrir utan allt þetta gat ég ekki skilið hvað var eiginlega fréttnæmt við þetta. Þessi afstað Svandísar núna til þess að ALLT EIGI AÐ VERA UPPI Á BORÐINU OG SÝNILEGT ÖLLUM SEM VILJA er svolítið furðuleg í ljósi þess að hún er nýlega komin úr ríkisstjórnarsamstarfi þar sem leyndarhyggjan var hvað mest í lýðveldissögunni. En það virðist vera að sumir hafi greiðari aðgang að fréttamönnum en aðrir og það fari eftir pólitískum skoðunum fréttamanns hversu aðgangsharðir þeir eru í spurningum við viðmælendur sína.
![]() |
Vilja rannsaka embættisfærslur í tengslum við Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 138
- Sl. sólarhring: 396
- Sl. viku: 1978
- Frá upphafi: 1864624
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 1359
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 90
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hljóta allir að vilja hafa alt upp á borði, Eins og Svandís hefur svo oft talað umm þannig að það þarf ekkert að ræða frumvarpið heldur bara að greiða því atkvæði sitt og koma svo nemdini á og ransaka málið mjög einfalt,
Jón Sveinsson, 15.10.2013 kl. 22:08
Hún vill hafa allt uppi á borðinu í dag en það var annað uppi á teningnum þegar hún var sjálf í ríkisstjórn. En vinstri menn vilja ekki sjá svona augljósa hluti............
Jóhann Elíasson, 16.10.2013 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.