27.10.2013 | 13:00
YFIRBURÐIRNIR VORU ALGJÖRIR
Einhverjar pælingar voru fyrir keppni að Mark Webber gæti kannski unnið keppnina, vegna dekkjaherfæði en Vettel sýndi það og sannaði í dag að hann er alveg yfirburðamaður á öllum sviðum í formúlunni. Það var lengi vel útlit fyrir tvöfaldan sigur hjá Red Bull en Webber varð að hætta keppni vegna vélarbilunar þegar c.a 20 hringir voru eftir af keppninni og þar með skaust Rosberg í annað sætið og þar var hann óáreittur allt til loka. En frammistaða Grosjeans var sú stórkostlegasta í dag. Hann vann sig úr 17 sæti á rásmarki og í þriðja sæti, þetta töldu menn ekki hægt og voru menn að spá í það hvort honum myndi takast að verða í stigasæti, það verður að segjast að með þessum akstri skráði hann sig í sögubækurnar, sem einn af betri ökumönnum formúlunnar. Miklar spekúleringar eru varðandi Alonso. Allt frá því að það var gert opinbert að Massa færi frá liðinu og Raikkonen kæmi í hans stað, hefur gengi hans verið afleitt og einnig hafa samskipti hans við liðið verið frekar "stirð" og þar af leiðandi verið nokkuð til umræðu. Ýmsir vilja meina að hann sé að reyna að fá sig lausan frá liðinu. Það er ljóst að hvernig sem allt fer með Alonso þá er mikið um að vera á ökumannamarkaðnum núna og alveg öruggt að við sjáum miklar breytingar á næsta keppnistímabili og samkvæmt Eddie Jordan er það víst bara formsatriði að láta vita af því að Massa verði hjá Williams á næsta ári..............
Vettel heimsmeistari með sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 9
- Sl. sólarhring: 421
- Sl. viku: 2385
- Frá upphafi: 1832754
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1580
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.