GÓSENTÍÐIN Í LETTLANDI TEKUR ENDA ÞEGAR EVRAN VERÐUR TEKIN UPP..............

En eins og fram kemur í fréttinni þá er reiknað með verhækkunum og eins og menn vita þá hentar evran ekki hagkerfinu í Lettlandi og því má reikna með auknu atvinnuleysi þar, almennt verðlag hækki mikið, skattar og önnur opinber gjöld hækki og augljóslega eiga lífskjör eftir að versna svo um munar.  En því miður ákváðu Lettar örlög sín sjálfir og þurfa að sjálfsögðu að súpa seyðið af því..............
mbl.is Engin verðbólga í Lettlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Og kannski Þýskalandi líka...svo skellur á hungurneyð og loftsteinahríð skellur á landinu... ekki góðir tímar framundan í þessum guðsvoluðu löndum. Ættum að bjóða þeim að taka upp krónuna..

Jón Ingi Cæsarsson, 8.11.2013 kl. 21:26

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þú virðist "gleyma" því Jón Ingi að evran er löguð að hagkerfi Þýskalands og því er það eina landið sem hefur hagnast af evrunni.  Að taka upp krónu myndi ekki hjálpa Lettum frekar en að taka upp evruna.  Þið INNLIMUNARSINNAR hafið reyndar aldrei getað tekið neinum rökum og ég á ekki von á neinn breytingu þar á.  Þessi athugasemd þín sýnir bara hversu þröngsýnn þú ert og trúir á BOÐSKAP LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR Í BLINDNI.  "Living with eyes glosed is easy".............................

Jóhann Elíasson, 8.11.2013 kl. 21:51

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

flott hjá Lettlandi - eftir nokkur ár þá verðum við grænir af öfund - þeir komnir í 21 öldina og við ennþá í rusli

Rafn Guðmundsson, 8.11.2013 kl. 23:33

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Viltu þá bara ekki flytja til Lettlands, Rafn, en við tökum ekki við þér aftur þegar augu þín hafa opnast í eymdinni sem verður þarna....

Jóhann Elíasson, 9.11.2013 kl. 07:42

5 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hvaða GÁFULEGU útskýringar ætli innlimunarsinnar komi með þegar spurt er af hverju Pólland er ekki búið að taka upp efruna? Það vita það flestir að Pólland er búið að fresta því nokkrum sinnum að taka upp evru, af hverju ætli það sé? Svona fyrst evran á að vera svona ofboðslega góður gjaldeyrir...

Svo er líka voðalega gáfulegt að lesa útskýringar ESB-sinna varðandi þá staðreynd að laun hafa staðið í stað í Póllandi á meðan verðbólgan er á fullu skriði í þessum pólska ESB-hrepp. Það virðast allavega engir ESB-sinnar fara til Póllands til að kynna sér málin, en lesa hinsvegar excel-skjöl varðandi frábærann hagvöxt. Þeir hinir sömu sjá svo ekki að sama excel forrit kom Íslandi í vesenið sem varð þess valdandi að bannkakerfið hrundi...

Þessir excel-snillingar skoða kanski líka excelskjöl sem sýna að Grikkland sé ekki eins illa statt og allir segja. Það er ekki mikið vit sem flæðir úr þessum "visku"brunnum ESB-sinnaðra landráðapésa, því miður.

Með kveðju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 9.11.2013 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband