EINA SEM GETUR BJARGAÐ EVRUNNI ER AÐ DRAUMURINN UM "ÞÚSUND ÁRA RÍKIÐ" RÆTIST....

Þarna kemur fram svart á hvítu að eini möguleikinn á að evran virki þokkalega er að gamall draumur Þjóðvera um sameinaða "Stór Evrópu" rætist.  Þjóðverjar voru búnir að fara út í tvær heimsstyrjaldir til að ná þessu í gegn og sáu þá að það yrði að fara aðrar og útsmognari leiðir og varð ESB leiðin ofan á en hún virðist vera að "virka alveg ágætleg".  Í það minnsta virðast vera nokkuð margir fylgjendur við þetta.......
mbl.is Evran lifir ekki af án eins ríkis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er ekki viss, tel að bretar, hollendingar, austurríkismenn og jafnvel frakkar segi hingað og ekki lengra. Þeir vilja ekki afsala sér völdum til Brussel, sama tel ég vera með dani, finna og svía. En það er augljóst að við höfum haft rétt fyrir okkur með þessa ESB allann tímann.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2013 kl. 13:01

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú er komið fram það sem "NEI-sinnar" voru búnir að halda fram allan tímann - það verður gaman að sjá viðbrögð INNLIMUNARSINNA við þessu og hvaða fáránlegu rök þeir koma með núna....................

Jóhann Elíasson, 10.11.2013 kl. 13:08

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt, ætli þeir byrji ekki á að skjóta sendiboðann?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2013 kl. 13:10

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

......Og auðvitað eru INNLIMUNARSINNAR byrjaðir að "drulla" yfir Greenspan,Ásthildur......  

Jóhann Elíasson, 10.11.2013 kl. 14:35

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það var nokkuð augljóst alveg frá byrjun, þegar málefnin þrýtur þá byrjar skítkastið. Að fara í manninn en ekki boltann heitir þetta á nútíma máli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2013 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband