30.11.2013 | 19:34
AÐ SJÁLFSÖGÐU FINNUR STJÓNARANDSTAÐAN ÞESSUM ÚRRÆÐUM ALLT TIL FORÁTTU................
Og það var nú alveg greinilegt hjá Árna Páli Árnasyni að honum sveið sárt að lántakendur skuli loksins núna fá leiðréttingu, eftir að hans flokkur og hinn vinstri flokkurinn, höfðu gjörsamlega brugðist skuldurum alveg frá hruni. Og formaður Bjartrar Framtíðar var nú ekki mjög trúverðugur í sínum málflutningi.........................
Greiðslubyrði lána lækkar strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 61
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 1977
- Frá upphafi: 1855130
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1234
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Framsóknarsjallar eru búnir að opinbera STÆRSTU kosningasvik íslandsögunar, þeir segjast ætla að lækka höfuðstól íbúðarlána um 20% sem myndi kosta "hrægammasjóðina" um 300 miljarða en nú er komið í ljós að þeir ætla að láta íbúðareigendur fjármagna þetta sjálfa að hluta og svo á ríkið að fjármagna, eða að baktryggja lán fyrir restinni og að sá hluti yrði ekki nema 130 miljarðar í staðin fyrir 300 miljarða, svik og aftur SVIK.
Já það var gaman að sjá Framsjallana opinbera sig í dag og nú getur þjóðin séð hvaða mistök hún gerði í kosningunum í vor.
Helgi Jonsson (IP-tala skráð) 30.11.2013 kl. 19:51
Skuldaleiksýningin var tilkomumikil, enda full þörf að tjalda öllu til þegar fela á vanefndir á kosningaloforðunum miklu.
Lofað var leiðréttingu verðtryggðra lána upp á 300 milljarða. Raunin er 80 milljarðar
Lofað var að leiðréttingin yrði á kostnað erlendra kröfuhafa og ríkinu að kostnaðarlausu. Nú er hún öll á kostnað ríkisins, sem situr uppi með höfuðverkinn af því að afla tekna til að standa undir öllu saman.
Engin lausn á forsendubresti námsmanna. Engin lausn fyrir fólk með lánsveð. Engin lausn fyrir leigjendur sem borgað hafa verðtryggða leigu árum saman - en þeim er allranáðarsamlegast boðið upp á að spara fyrir íbúð.
Stærstur hluti lausnarinnar er svo að við fáum að greiða sjálf niður okkar eigin skuldir.
Bjarni Benediktsson kallaði þetta fugl í skógi í kosningabaráttunni í vor. Ég var sammála honum þá og er það enn, þótt hann sé farinn með Sigmundi í þessa skógarferð.
Helgi Jonsson (IP-tala skráð) 30.11.2013 kl. 19:54
Helgi, þú skalt bara sýna hvar þessar tölur, sem þú vitnar í koma fram, annars staðar en frá LANDRÁÐAFYLKINGUNNI og fylgismönnum hennar. Með þessu kjaftæði þínu og bulli opinberar þú svo um munar fávisku þína og heimóttarskap.......
Jóhann Elíasson, 30.11.2013 kl. 20:12
Hver var það sem leyfði bönkunum að fá þessi lánasöfn með 500 milljarða kr. afslætti ?
Guðmundur Ásgeirsson, 30.11.2013 kl. 20:51
Ekki að búast við öðru fra stjórnarandstöðuni þetta hefðu þau getað,gert þegar þau voru i Ríkisstjórn, en þau ákváðu að hjálpa auðmannaelituni og bönkunum en ekki launþegum og heimilunum.
Mikið, hlýtur Arna Páli að liða illa, tekk það aftur hann hefur enga samvisku og segir sennilega að þetta gangi ekki upp nema að ganga i ESB og taka upp evru.
Sigmundur og Bjarni áfram með smjörið, afnema verðtryggingu fyrir áramót til ,fullkomna,aðgerðirnar.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 30.11.2013 kl. 22:59
Skuldaleiksýningin var tilkomumikil, enda full þörf að tjalda öllu til þegar fela á vanefndir á kosningaloforðunum miklu.
Lofað var leiðréttingu verðtryggðra lána upp á 300 milljarða. Raunin er 80 milljarðar
Lofað var að leiðréttingin yrði á kostnað erlendra kröfuhafa og ríkinu að kostnaðarlausu. Nú er hún öll á kostnað ríkisins, sem situr uppi með höfuðverkinn af því að afla tekna til að standa undir öllu saman.
Engin lausn á forsendubresti námsmanna. Engin lausn fyrir fólk með lánsveð. Engin lausn fyrir leigjendur sem borgað hafa verðtryggða leigu árum saman - en þeim er allranáðarsamlegast boðið upp á að spara fyrir íbúð.
Stærstur hluti lausnarinnar er svo að við fáum að greiða sjálf niður okkar eigin skuldir.
Bjarni Benediktsson kallaði þetta fugl í skógi í kosningabaráttunni í vor. Ég var sammála honum þá og er það enn, þótt hann sé farinn með Sigmundi í þessa skógarferð.
Helgi Rúnar Jónsson, 30.11.2013 kl. 23:00
Ég er hræddur um að sumum hefði fundist þunnur þrettándinn, hefði "LANDRÁÐAFYLKINGIN" efnt loforðin með þessum hætti. Það verður nóg að gera í herbúðum Framsóknarfroðunnar næstu vikur að endurskrifa loforðasúpuna til að fella hana að smáninni. Ekki króna fellur á ríkissjóð, sagði Simmi silfurskeið, en niðurstaðan er 80 milljarðar! Nýtt Icesave? Landráð hvað?
http://www.framsokn.is/articles/10-spurningum-ossurar-um-framsoknarleidina-svarad/
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.11.2013 kl. 23:09
Er þetta eitthvað sem stjórnarandstaðan er að spinna og þið sem kusuð þá trúði öllu sem sjornarandstæðan lepja i ykkur. Hvenær kemur að þvi að þið sjaið lygavef stjórnarandstöðunnar?
Mikið hlýtur ykkur vinstri mönnum að lyða illa, þeir fáu sem hafa einhverja samvisku?
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 30.11.2013 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.