13.12.2013 | 15:48
VÍST ER AĐ ÚTGJÖLD TIL NOKKURRA GĆLUVERKEFNA VORU HÖMLULAUS......
Og má ţar fyrsta af öllu telja INNLIMUNARUMSÓKNINA, en sem betur fer hefur sú vitleysa ađ mestu veriđ stöđvuđ ţótt ég sakni ţess ađ máliđ sé ekki klárađ í eitt skipti fyrir öll. Svo er stóra klúđriđ í samgöngumálum, sem er Landeyjahöfn, En ekki er alveg á hreinu hve miklu fé hefur veriđ variđ í hana og ađ halda henni opinni, en ţađ er ljóst ađ ţarna liggja nokkrir milljarđar í sandinum sem koma til međ ađ hverfa hćgt og rólega. Ţađ er von mín ađ núverandi stjórn sjái sóma sinn í ađ láta fara fram rannsókn á ţví máli og í framhaldinu verđi gripiđ til viđeigandi ráđstafana. Ţó ađ fyrri ríkisstjórn sé helst ţekkt fyrir niđurskurđ og skattahćkkanir ţá voru ţar inni hömlulausir útgjaldaliđir og ţeir voru margir hverjir ekki mjög glćsilegir. Ţarna nefni ég ađeins tvo en ađ sjálfsögđu eru ţeir fleiri og ţađ er ekki hćgt ađ gera tćmandi lýsingu í einni bloggfćrslu.
Snúa af braut hömlulausra útgjalda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
- HVAĐA SKATTA TELUR HANN ŢÁ "SANNGARNT" AĐ HĆKKA???????????
- ŢETTA LIĐ VIRĐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EĐA NEITT....
- ALVEG MEĐ ÓLÍKINDUM HVAĐ ŢESSI "SKÍTDREYFARI OG SIĐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEĐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AĐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIĐAĐ VIĐ "GĆĐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁĆTLANNA MÁ GERA RÁĐ FYRI...
- NOKKUĐ MÖRG LÖG SEM ŢARNA HAFA VERIĐ BROTIN.......
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 69
- Sl. sólarhring: 622
- Sl. viku: 2308
- Frá upphafi: 1835053
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 1525
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Annađ dćmi í samgöngumálasafn sukks og spillingar, "Vađlaheiđargöng". Inn í ţau streyma milljónir á dag úr ríkissjóđi, sem er kallađ lán, sem aldrei verđur greitt til baka. Tekiđ út fyrir fjárlög, fram hjá varnöglum ríkisábyrgđasjóđs og sett inn reikning hlutafélags, sem er međ nánast ekkert hlutafé og engar eignir á bakviđ sig.
Tek ţví heilshugar undir orđ Vigdísar Hauksdóttur og Jóhanns Elíassonar.
"Hömlulaus útgjöld til gćluverkefna"
Ţađ er reyndar vćgt til orđa tekiđ.....
Ólafur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 13.12.2013 kl. 17:59
Já, Ólafur dćmin eru mörg ţegar um var ađ rćđa svona vitleysu virtist vera til nóg af peningum. Svo ţegar á ađ fara ađ taka á ţessu bruđli sem viđgekkst ţá ćtlar stjórnarandstađan alveg ađ fara á límingunum og sakar meirihlutann um ađ skerđa lífsviđurvćri almennings einmitt ţađ sem fyrri ríkisstjórn gerđi allan sinn tíma viđ stjórn og ţađ var ekki fyrr en hin "vondu hćgriöfl" komust til valda sem eitthvađ var gert fyrir almenning í ţessu landi og auđvitađ sárnar vinstri vitleysunni ţađ..............
Jóhann Elíasson, 13.12.2013 kl. 20:10
Ef ţađ er hćgt ađ leggja göng til Vestmannaeyja ţá ćtti ađ vera búiđ ađ ţví fyrir löngu síđan.
En nú ţekki ég ekki hvernig jarđlagiđ er á ţessum slóđum.
Kveđja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 14.12.2013 kl. 04:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.