4.1.2014 | 13:21
MEÐ ÖÐRUM ORÐUM "SETJA SKIPIÐ NÁLÆGT SINNI UPPHAFLEGU HÖNNUN"
Samkvæmt upphaflegri teikningu átti Herjólfur að vera nokkrum metrum lengri (ég man ekki alveg hversu margir metrarnir áttu að vera. Ef einhver man það væri vel þegið að hann léti vita). En það var talið betra að stytta skipið, svo betra yrði að athafna sig á því í höfninni í Eyjum og líka þótti skipið óþarflega stórt. En eins og flestir vita þá eru allar stærðir í upphaflegri hönnun þess miðaðar við hámarks hæfni þess til siglinga þannig að um leið og einhverjum stærðum er breytt skerðist sjóhæfni skipsins. Þetta hefur verið vitað lengi og því á það alls ekki að vera pólitísk ákvörðun hvort átt er við teikningar skips eða ekki. Það á þá bara að teikna minna skip ef þess þarf............
Breyti Herjólfi til að hann snúist síður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 245
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 2211
- Frá upphafi: 1852307
Annað
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 128
- IP-tölur í dag: 128
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott og vel að hægt sé og vert sé að breyta skipinu en hefur það einhver áhrif þegar um er að ræða gríðarlega krafta sem eru að verki í innsiglingunni við landeyjarhöfn? minna skip, á við Baldur er líka glapræði því það getur ekki farið jafn oft og þó herjólfur við núverandi aðstæður kemst. það þarf bara að hanna almennilegt skip eða að breyta höfninni eða þá að byrja að sigla aftur til þorlákshafnar sem þó er hægt að komast í nánast í öllum veðrum.
þórarinn (IP-tala skráð) 4.1.2014 kl. 17:59
http://www.rikisendurskodun.is/fileadmin/media/skyrslur/floabat.pdf
Skipið var upphaflega hannað 79 m af danskri stöð. skipatækni hannaði svo 8,5 metra styttra skip upp úr dönsku hönnununni, en svo þurfti að breikka skipið um 1 metra vegna meiri kröfu um lekastöðuleika skipsins, Síðan var pólítískur skítur í útboðsferlinum miðað við þessa skýrslu ríkisendurskoðanda frá 93.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 4.1.2014 kl. 19:59
Eru þá ekki þessar breytingar, sem verið er að tala um að gera, eitthvað sem er alveg út í loftið, Þórarinn??? Ég er algjörlega hlynntur því að siglt verði áfram til Þorlákshafnar, enda getur þú séð allt sem ég hef skrifað um þetta mál og liggur það meira og minna í þá átt. Landeyjahöfn er og verður ekkert annað en sumarhöfn og það með ærnum tilkostnaði....
Ég þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar Hallgrímur.
Jóhann Elíasson, 4.1.2014 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.