21.1.2014 | 07:57
FRÆNDUR OKKAR OG "VINIR" NORÐMENN
Ef samskipti okkar við Norðmenn, í gegnum tíðina eru skoðuð kemur margt sérkennilegt í ljós, ekki þarf neinn speking til að sjá að þar hafa Norðmenn gert allt sem þeir hafa getað til að standa í vegi fyrir okkur og eru dæmin nokkuð mörg um það. Svo ekki sé nú talað um söguna og fleira tengt menningunni sem þeir reyna að eigna sér og með sögufölsunum hafa þeir t.d komið því inn hjá yngri hluta Norsku þjóðarinnar að Íslendingasögurnar séu Norskur menningararfur.
Norðmenn að einangrast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 6
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 1433
- Frá upphafi: 1852383
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 867
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú skalt sleppa því að tala illa um norðmenn, þeir eru ein besta vinaþjóð íslendinga og hafa tekið við atvinnulausum íslendingum opnum örmum. Ég get vottað það að það er gott að vera íslendingur í Noregi.
Stefán Þ Ingólfsson, 21.1.2014 kl. 14:37
Málin eru ekki svona svört eða hvít.
Það er hægt að finna eitthvað jákvætt og neikvætt hjá öllum löndum og einstaklingum.
Jón Þórhallsson, 21.1.2014 kl. 16:43
Íslenska er upphaflega mál norskra innflytjenda og fólkið í þessum tveimur löndum talaði sama mál fram á 14du öld. Þetta ber að hafa í huga, auk þess er hvergi betra að vera Íslendingur í útlöndum en í Noregi. Og ef á að fara að metast eða dæma "okkur" Norðmenn vegna ágreinings við Íslendinga, veit eg ekki hvor þjóðin færi ver út úr þvi. Hinu má svo ekki gleyma að þjóðirnar tvær eiga margt sameiginlegt, enda sennilega engar tvær þjóðir líkari.
Tryggvi Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2014 kl. 17:58
Jæja, Stefán það vill svo til að ég hef líka búið í Noregi og öðrum löndum og ekki fannst mér betra að vera Íslendingur í Noregi en t.d í Skotlandi. Ég er ekki að tala illa um Norðmenn heldur er ég að benda á að þeir hafa ekki verið nein sérstök "vinaþjóð" okkar í gegnum tíðina og ef menn eru í einhverjum vafa um það er ekkert annað en að skoða staðreyndirnar.
Jóhann Elíasson, 21.1.2014 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.